Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 4
4
Um stjórnarmálið.
a& hafa |iaí fyrir augum ser sem varast þarf, heldur en
aö vita af því en sjá þaí) ekki. Og nokkurn kost í
þessa stefnu hefir nú stjórnarmái vort fengib meb þeim
lagatilbúníngi, sem Krieger ddmsmálarábgjafi meb ríkis-
þínginu hefir nú verib ab starfa ab í vetur og fengib kon-
úng til ab samþykkja 2. Januar þ. á. Af því, ab vér
höfum ábur íylgt þessu máli svo ítarlega, þá þykir oss
bæbi skylt og naubsynlegt ab gjöra þab enn, og færa
lesendum vorum greinilega skýrslu um þab, fyrst frum-
varp stjúrnarinnar meb ástæbum hennar1, þar næst umræb-
urnar á ríkisþíngi Dana hérumbil í heilu líki, og ab endíngu
nokkrar athugagreinir um þýbíngu „iagabobs” þess, sem
komib er útaf umræbum þessum, og einkum um galla
þá, sem þar eru á, jafnframt og vér þú viljum láta kosti
þess njúta sannmæla.
Mibvikudaginn 5. Oktober 1870 lagbi dúms-
málarábgjafinn (Krieger) fram á fúlksþínginu: „Frumvarp
til laga um hina stjúrnarlegu stöbu Islands í ríkinu”, svo
skapab, sem hér skai greina:2
u\. gr. Island er úabskiljanlegur hluti Danaveldis meb
sérstökum landsréttindum. — 2. gr. Á meban ab Island
ekki hefir fulltrúa á ríkisþínginu, tekur þab engan þátt í
löggjöfinni um hin almennu málef'ni ríkisins, en aptur á
mút verbur þess ekki krafizt, ab ísland leggi neitt til
hinna almennu þarl'a ríkisins, á meban ab svo á stendur.
Um þab, hvort Island eigi ab hafa fulltrúa á ríkisþínginu,
*) Frumvarpið með ástæðum er prentað ' á Islenzku í bjóðólíi’’
XXIII, 2—4 og I uNorðanfara'’ X, 1—2, eptir þjóðólfl.
2) Vegna þess að frumvarpið var óbreytt að kaila má gjört að
lögum, þá fylgjum vér hinum íslenzka texta lagaboðsins, einsog
hann er kominn frá stjórninni, og tökum einúngis fram þá lítil-
fjörlegu breytíng, sem gjörð var í 3. greinar 1. tölulið.