Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 81
Um stjórnarmálið.
81
au&sætt, ab tilgángurinn heíir verib sá, ab fá Íslendínga
til aí) játa, aí> Island væri einn hluti úr konúngsríkinu Dan-
mörk, ab sínu leyti eins og Fjún, Borgundarhúlmur eí)a
Færeyjar, en án nokkurra þjúbrettinda e&a landsréttinda
sérstaklega. Ef aí> því heíbi verib fram fylgt, þá leiddi
þaraf, a& ríkisþíng Dana hef&i fengib allskostar löggjafar-
vald í íslenzkum málum, einsog þa& hefir nú í færeysk-
um; vér hef&um einúngis fengife þafe jafnrétti”, a& kjúsa
eptir fúlksfjölda svo sem sex þíngmenn til ríkisþíngs í
Danmörk, eitt atkvæ&i til múts vi& tuttugu og fimm, sem
ré&i öllu, eins og von væri til. Alþíng gæti aldrei fengife
löggjafarvald me&an svo stæ&i, heldur yr&i þa& eins ög
lögþíng Færeyínga, a& þa& hef&i Iagafrumvörpin til rá&a-
neytis á&ur en þau yr&i lögfe fyrir ríkisþíngife, en ríkis-
þíngife gæfi lögin. þa& er úþarfi a& útlista alla þá ann-
marka, sem hér hef&i fylgt me&, því þeir eru í augum
uppi, og þeim hefir þar a& auki verife á&ur núgsamlega
lýst1. þessir annmarkar voru alþíngismönnum fullkom-
lega ljúsir, og til þess afe bægja þeim frá, þá var stúngife
uppá a& breyta greininni einsog hér stendur í lögunum,
en þa& er au&sætt, a& ma&ur getur ekki kalla& breytíng
þessa vera eptir ((úsk” alþíngis, þú hún sé uppástúnga
þess í stafe annarar verri, til a& leita samkomulags. í
Danmörku þútti þessi grein alþíngis í fyrstunni einstak-
legar öfgar, sem ekki væri nærri komanda a& fallast á;
þab voru þá einúngis hinir allra frjálslyndustu menn me&al
Dana, sem vogu&u a& mæla henni bút. Ríkisþíngife túk
hana ekki í uppástúngur sínar, og stjúrnin haf&i hana
‘) Vér getum vísað til ltNorðurfara”, þar sem þetta er skorinorðast
tekið fram, til 1(Undirbúníngsblaðs undir þjóðfundinn”, „Tíðinda
frá þjóðfundinum” og til „Nýrra Félagsrita”, einkum áttunda óg
níunda árs. R
6