Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 58
58
Um stjórnarmálið.
á, nema me& því, aö ríkisþíngiÖ sleppi fjárveizluvaldinu
í hinum sérstaklegu íslenzku fjárniálum, tekjura og út-
gjöldum. Eg hefi aldrei eitt augnablik verií) í vafa um,
aí> eg ætti a& reyna til aí> koma þessu fram, og þaí) því
sí&ur, sem eg sá, a& sama hugsunin hefir komib fram hjá
yinsurn mönnum í fjárhagsnefndinni á fálksþínginu. þess-
ari skoírnn hefir nú einnig A'eri?) haldib fram, og hún
a&hyllzt af öllum þorra þíngmanna þar í þíngdeildinni.
þó má ekki skilja mál þetta svo, a& ma&ur geti sagt ah
hér sé stigií) neitt sérlega stórt fet áfram, ellegar ab
her sé beinlínis meb sama unnib eitthvab stórkostlegt gagn,
þó ab lög þau, sem hér er stúngib uppá, komizt á.
Enganveginn; þab sé lángt frá mér ab segja neitt slíkt.
En þab þori eg ab segja samt, ab þessi lög eru skilyrbi
fyrir því, ab Iandsbúar á íslandi geti komizt í þær vændir,
ab geta tekib sér fram, ab svo miklu leyti sem þeir hafa
verulegan vilja til og vit á. þab er sjálfsagt, ab stjórnin
mun styrkja til þessa eptir hennar fremsta megni; en
menn mega ekki heimta, ab sjálf abalstörfin, ef eg svo
má ab orbi kveba, skuli verba gjörb frá Kaupmanna-
höfn: þab má heimta, ab menn hér í Kaupmannahöfn
taki til greina fúslega og meb athygli sérhvab þab, sem
stúngib verbur uppá í þessu efni, og ab menn reyni
hér á bezta hátt ab laga uppástúngur þessar; en upp-
takanna verba menn ab leita hjá landsmönnum sjálfum;
þab verbur ab vera komib undir því andlega lífi, sem
hreyfir sér hjá þeim, hvenær þeim gefst færi á ab starfa
ab sinni eigin velferb og efla hana. En skilyrbi fyrir þessu
er þó þab, eins og eg hefi sagt, ab rnabur kornist út úr
þeirri tvíbendu, ab hib almenna löggjafarvald sé í hönd-
um konúngi og alþíngi, en ab fjárrábastjórnin sé látin
fara fram á ríkisþínginu.