Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 115
Um stjórnarmálið.
113
24,850 rd., til þess ab pdstsbip þetta borgafci sig, þá gyldi
ísland kostnafc til þess aí) sínum hluta. En látum nú vera,
aí) ekki þurfi a& skjdta til nema 15,000 dölum, til þess
aí> póstskipiö borgi sig, eins og nú stendur, þá yrf)i hluti
Islands þar ór 600 rd., og grei&ir þá ísland nd sem
stendur 394 rd. árlega fram yfir þaf), sem því gjörist af) réttu
lagi af) gjalda. þa& gel'ur af> skilja, af) því stærra sem
skipib væri, og því betur sem þaf) borga&i sig, því meiri
hluta bæri ísland af dtgjöldunum til þess, svo af> ef vér
gjörum af) skipif) væri uppá 200 lestir (400 tons) og færi
sjö fer&ir á ári, og borgafd sig svo, af> engu fé þyrfti til
af> skjóta, þá yrf>i fsland þó afi grei&a 2800 rd. til hins
danska ríkissjó&s. Og þó eru ekki þar mef) taldar póst-
tekjurnar (vér tölum ekki um farmleigu), sem án efa eru
nokkrar þdsundir dala. — Hér í liggur því fólginn tölu-
ver&ur halli í íjárhagslegu tilliti, sem ekki ver&ur leib-
réttur, — þaf) megum sér vera vissir um, — nema vér
heimtum þaí) og lei&um rök til þess.
Enn er önnur spurníng, sem hér er tengd vif), og
gæti ef til vill valdifi nokkrum vafa, og þaf) er, hvernig
þaf) yrfci skofiaf), ef lagt væri gjald e&a tollur á vörur, sem
væri fluttar til fslands, og þá jafnframt á þær, sem fluttar
væri mef) póstskipinu: hvort slíkt gjald yrfii kallaf) „lagt
á þessar póstfer&ir til hins sérstaklega sjó&s íslands”.
Vér höldum nd reyndar ekki, aö þetta liggi í or&unum,
e&a a& slíkt gjald, sem á vörurnar væri lagt, yr&i kallaö
lagt ((á póstfer&irnar”, en vér skulum samt alls ekki
fortaka, a& einhverjum kynni a& detta í hug, a& leggja
þenna skilníng í or&in, svo a& ekki veitti af, a& vita vissu
sína í því efni.
í sjöundu grein er ákve&iö, a& ((lög” þessi skuli
koma í gildi frá 1. April 1871, og a& frá þeim tíma
8’