Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 39
Um stjórnarmálið.
39
þó þar væri ekki leyft at) lesa upp þaö, sem fram hafBi
farib á ríkisþínginu*. Einn af þíngmönnum sagBi nefni-
lega: (lþ><5 þaí> nú í þessu máli eigi hlýhi, ab rannsaka,
hvort þessar réttarkröfur sé sannar, þá mun þaB þ<5 ekki
ýkjur, aö ekkert veröi byggt á þessum reikníngi, eins og
hann liggur fyrir, og úmögulegt er ah gjöra upp reikn-
íngana um fjárhags-vibskipti milli Islands og Danmerkur” * 2.
þarna stendur það nú svart á hvítu, og eg held þab sé
fleiri, en þessi einstaki alþíngismaBur, sem eru á sama
máli. Eg held nú bezt a& Iáta þetta mál liggja kyrt, og
hafa heldur, svo sem menn geta, fyrir augum þafe ástand,
sem nú er. þai) er tvennt, sem hér kemur til greina, og
verBur a& vera komiB undir álitum, ekki a& eins þa&, hva&
mönnum kynni a& finnast a& ætti a& skjúta til íslands,
heldur og einnig hva& menn geta látiB í té. þ>a& eru
þessi tvö atri&i, sem eru hvort ö&ru samtengd, og ver&a
a& koma hvorutveggju til álita. Eg er nú ósamdóma um
upphæ& tillagsins, sem á a& grei&a íslandi til þess a& bæta
úr þess ney&arþörf, og til þess a& styrkja þa& til a&
koma málum sínum í betra horf, og styrkja þa& til a&
bæta úr nau&synjum sínum. þessi ástæ&a knýr mig til,
a& grei&a ekki atkvæ&i me& lögunum. — þetta er nú,
') það var víst konúngsfulltrúirm sjálfur, sem helzt vildi láta forð-
ast það.
2) Oss kemur hér ósjálfrátt í hug það, sem sænskur maður svaraði
landa sínum, sem vitnaði í ritnínguna og sagði: „alt kött er
hö” (allt hold er hey); þá svaraði hinn: „det maste vara en
oxe, som har sagt det” (það heflr orðið að vera naut, sem heflr
sagt þetta). jiegar vér lásum ritníngarstað þann, sem her er
vitnað til, sögðum vér við sjálfa oss — sam comparaison
(þó ólíku sé saman að jafna), eins og gefur að skilja: (lþetta
hlýtur einhver af hinum konúngkjörnu að hafa sagt”, og það
var svo (Alþíngistíð. 1869. I, 539); en þíngmaður Dana heflr
gleymt að lesa upp það, sem þessu var svarað.