Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 126
126
Um stjórnarmálið.
verifc. Vér eigum miklu framar af) halda nú sem
fastast saman, og halda sem fastast fram réttindum
vorum og gagni lands vors; vér eigum af) fylgja því
sem fastast, af) fá þá eina kosna til þíngs, sem vilja
fylgja landsréttindum vorum hiklaust, hvaf) sem á
bjátar; vér eigum ab mæta á alþíngi hvab eptir annafc,
þ(5 ekki væri til annars en til a<b bóka ójöfnub, sem
þíngiö og þj<5f> vor og þjóSréttindi kynni af) verfca fyrir,
til ab mótmæla, bera upp breytíngar og uppástúngur, og
þannig af) sýna óbreyttan og fastan vilja vorn og fyrir-
ætlun af) fylgja rétti vorum. þetta bendir a?) vísu ekki til
nába og makinda, heldur til ónába og strí&s, en ábyrgbina
fyrir þab stríb bera þeir, sem vilja bera landsréttindi vor
ofurlibi, en ekki þeir, sem vilja verja þau mef) öllu lög-
legu móti.
Mefcan á þessu stendur, og málifc ekki nær afc jafna
sig, þá er jafnframt naufcsynlegt afc vér höfum almennan
áhuga til þess, a& taka oss fram í sérhverju því, sem
landi voru og þjófc má til framfara verfca. Vér getum
minnt á þa& í þessu skyni, sem sagt var í ritum þessum
eptir þjó&fundinn1. Af því sem þá var talifc er nú verzl-
unarmálifc unnifc, og merki eru til, afc vér ætlum nú fyrst,
eptir fjórtán ára umhugsunartíma, af) fara afc reyna til a&
færa oss verzlunarfrelsifc í nyt. þá er allskonar jarfca-
bætur og samkomur í því skyni, bændaskólar, sjómanna-
skólar, og allt hvafc framtak og framfarir snertir í allri
kennslu og allri atvinnu til sjós og lands. þesskonar
stofnanir eru svo naufcsynlegar og gagnlegar, og þar af)
auki svo gófcar til undirbúníngs undir æ&ri framfarir, afc
ekki má betra verfca, og á því, afc koma þessu laglega á
) Ný FMagsrit XII, 131.