Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 114
114
Um stjórnarmálið.
lítur nú mjög rausnarlega út, því þú þaí) megi svo segja,
aö Danmörk eigi mest í húfi, og aí> sambandih viö fsland
sé aö mesta hluta í Danmerkur þarfir, til af> geta haldiö
bæÖi stjúrnarráöunum og fjárráöunum, eins og líka öll
skipsútgjörðin og fúlksatvinnan er Danmerkur megin, þá
má eigi aÖ síöur telja íslandi einnig hagnaÖ í, aö geta
haft nokkrar vissar samgaungur viö önnur lönd, og vér
köllum ástæöu til, aö ísland greiddi aö tiltölulegum hluta
kostnaö þann, sem kynni aö þurfa, til þess aö pústferÖir
gufuskipsins gæti staöizt. En þá ætti og ísland aö hafa
atkvæbi um, hvernig pústskipsferbum þessum ætti ab haga,
svo ab þær gæti stabizt kostnabinn, og yrbi ab fnllum
notum, en ekki til fjártjúns, og til minna gagns, en til
mætti ætlazt. — þegar vér skobum nú, hversu til hagar
um pústferbirnar milli Danmerkur og íslands, þá leggur
Danmörk til skip og menn, en ísland leggur til gjöld þau,
sem lögb eru á bréfa sendíngar og böggla, sem ábur var
gjaldfrítt, og þab leggur enn fremur þab til, ab lestagjald
af skipinu, sem lögin frá 15. April 1854 skipa fyrir um,
er dregib frá inngjöldum fslands, eptir því sem sagt er í
þessum lögum. þegar þab skip er haft, sem nú er f
þessum ferbum, þá verbur lestagjaldib (af 71 lest í 7
ferbum) 994 rd., og þetta er dregib frá árgjaldi Danmerkur
í auglýsíngunni um tekjur og útgjöld íslands 4. Marts
1871; verbi skipib stærra, verbur meira dregib frá. þú
vér nú lítum einúngis til lestagjaldsins, þá missir fsland þar
nærfelt 1000 rd. af löglegum tekjum sínum, og þessi tekju-
missir er hib sama, eins og þab greiddi úr landssjúbi sínum
jafnmikibtilþessaragufuskipsferba. Enþessiútgjöld, lOOOrd.
á ári (eba nú sem stendur 994 rd.), samsvara hluta íslands
, ab tiltölu úr 25,000 rd. (nákvæmt talib úr 24,850 rd.).
þab er meb öbrum orbum, ab þú þyrfti ab skjúta til