Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 105
Um stjímarmálið.
105
fyrra bragíi stúngiÖ uppá í frumvarpinu til alþíngis 1867,
a& Island skyldi eiga tiltölu í ríkiseignum Danmerkur, af
því aíi hún vildi þá gjöra Island a& 1(úa&skiljanlegum
hluta Danmerkur ríkis” (án landsri'ttinda). En þegar
fsland hefir enga tiltölu átt í ríkiseignumi, þá getur þab
ekki heldur átt þátt í ríkisskuldum, þ,ví þaí) hefir ekki
haft önnur vibskipti en vib Danmörk, og ekkert atkvæbi
í ríkisins málum. J>ess skuldaskipti geta því ekki verib
nema vií) Danmörku einúngis. Aptur á hinn búginn, þá
hefir aldrei verií) talib svo, a& Danmörk ætti alþý&legar
eignir á íslandi. Allar allsherjar eignir hafa verib eignir
landsins sjálfs, og sá eignarréttur var tákna&ur me& því,
a& eigna þær konúngi, svo sem þeim, sem haf&i stjúrn
landsins á hendi, e&a væri þess stjúrnvör&ur, því enginn
hefir fari& því fram, a& konúngur, sem einstakur ma&ur,
ætti þessar eignir. Landseignir á Islandi hafa aldrei veri&
saman vi& landseignir í ö&rum ríkishlutum, né sta&i& undir
sömu stjúrn sem þær, heldur hefir þeim veri& stjúrna&
sér, reikníngar þeirra gjör&ir sérílagi, tekjurnar af þeim
taldar íslandi sérílagi, en aldrei hinum ö&rum ríkishlutum.
Sama er um verzlun íslands, a& því leyti sem tekjur hafa
falli& af henni, þá hafa þær veri& taldar sér, og ætí& a&
minnsta kosti vi&urkennt, a& þær væri íslands rétta eign
sérstaklega, þegar menn nú gá a& þessu, og geta ekki
múti bori& a& svo hafi veri& um alla æfi, svo a& skulda-
skiptin sé glögg til múts vi& Danmörk, þá er tvennt í
augum uppi: anna& þa&, a& hverjum a&gángurinn er, og
anna& hitt, a& Island hefir reikníngslegan rétt til múts vi&
þann, sem a&gángurinn er a&, og þa& er Danmörk, sem
á&ur er sagt. En nú eru reikníngar þessir þar a& auki
ekki gamlir, e&a úreltir, því þeir eru vi&urkenndir á öllum
tímum, bæ&i á tímum einveldisins og á tímum ríkisþíngs-