Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 128
128
H.
UM PRESTAKOSNÍNGAR.
pAÐ mun mörgutn á íslandi kunnugt, aí> stjárnin skipaBi
allfjölmenna nefnd í Kaupmannahöfn 18. Juni 1868, til
aí> ræ&a og gjöra uppástúngur um ýmisleg kirkjuleg mál-
efni. f nefnd þessari voru biskupar, háskúlakennarar, prestar,
lögfrúbir menn og abrir leikmenn. Nefndin túk til starfa
um haustiB 1868, átti 51 fund, ræddi mörg málefni, er
snerta kirkjuna, og lauk starfa sínum í fyrra vor (1870).
Eitt af málum þeim, sem nefndin fékk til mebferfsar, var
þaB, hvort æskilegt væri, aí> söfnufeirnir tæki þátt í veit-
íngu braubanna, eíia kysi presta sína, og hvernig þá þessari
hluttekníngu safnaBanna í kosníngu prestanna yr&i hag-
anlegast og bezt fyrir komií). TilefniB til þess, aB þetta
mál var tekiB til meBferBar í kirkjunefndinni, eptir áskorun
frá kirkju- og kennslumálaráBherranum, var þaB, aB því
heíi»- opt veriB hreyft á ríkisþínginu í hin síBustu 14 ár,
og þaB veriB horiB fyrir, a& hér bæri brýna nau&syn til
a& gjöra á breytíngu og endurbætur, en ríkisþíngiB hefir
þó aldrei komizt til aB ráBa máli þessu til neinna lykta,
enda hafa meiningar manna þar veriB svo úlíkar og sundur-
leitar, og nefndir þær, sem settar hafa veriB í málinu,
tvístrazt í svo ymsar áttir, a& vart hafa tveir getaB orBiB