Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 144
144
Um prestakosuíngar.
eptir því sem til hagar hjá oss, ab þeir sé öllum nefndar-
mönnum meira eöa minna kunnugir af almennum orörómi,
og allt fellur þá í ljúfa löb fyrir þeim meö tillögur þeirra.
En sé sækendur úngir menn og óreyndir eÖa úr mjög
fjarlægum héru&um, verbur meiri vandi á; þó má ætla.
aö nefndarmenn geti alloptast haft nokkra spurn af þess-
um mönnum, svo ekki þurfi aí> grípa til þeirra óyndis-
úrræöa, sem ymsir hafa mælt fram me& í Danmörku, aö
stefna sækendunum saman, og láta þá prédika alla útaf
sama texta í kirkju sóknarinnar, svo sóknarmenn geti
þar á eptir kosiö þann, sem þeim ge&jast bezt afe. þetta
eru óyhdisúrræfei, segjum vér, ekki einúngis af því, afe slík
kjörprédikun í sjálfu sér er óvifefeldin og á illa vife til-
gáng prédikunarinnar, heldur er hún líka alveg ónóg til
aö geta dæmt um prestinn eptir henni. Sama manninum
tekst ekki æfinlega jafnvel í stólnum, einkum ef hann
prédikar fyrir ókunnum söfnufei og í slíkum einkennileg-
um tilgángi; og prédikunargáfan er þarafeauki ekki eitt og
allt fyrir prestinn sem sálusorgara; margt annafe kemur
fullt eins mikife til greina, þegar dæma skal um kosti
prestsins efea ókosti. Og hér á ofan bætist sá galli, sem
ekki varfear minnstu á íslandi, afe fjarlægfe, tímatöf og
kostnafeur mundi optast gjöra sækendunum þafe ómögu-
legt, afe halda slíka kjörprédikun. En þess mundi heldur
ekki svo opt þurfa, eins og áfeur er sagt. — Eptir því,
sem á stendur hjá oss, yrfei ákvörfeunin í 5. grein sú, afe
bænarskrár um braufe, sem laust væri, skyldi sendast
annafehvort stiptsyfirvöldunum efea íslenzku stjórnardeild-
inni. Hinar ólíklegustu bænarskrárnar yrfei þá teknar
frá, svo afe nefndinni yrfei ekki sendar bænarskrár þeirra
manna, sem konúngur efea stiptsyfirvöldin af einhverjum
ástæfeum mefe engu móti vildu veita braufeife. þessi