Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 56
56
Um stjórnarmálið.
inn í fjárhagslög vor og rædd þar til lykta. AfleiBíng-
in af þessu er þá slíkt ástand, sem er óeölilegt, ónotalegt
og ramskakkt, aB þíng, sem baB um tilteknar rá&staf-
anir og hvatti til ymsra þarflegra fyrirtækja, fann ekki
köliun hjá sér um leib til ab vísa á þab sem þurfti til
aö koma þessu fram, fann sig ekki knúb til aí> benda á
tekjur, sem nægBi til þess aí) standa straum af slíkum
rábstöfunum og fyrirtækjum, en let sér lynda aí) senda
reiknínga sína til ríkisþíngsins1. þaö fór nú a& vísu
1) En hverjum er þetta ástand að kenna, nema einmitt stjórninni
sjálfri og ríkisþínginu? Stjórnin lieflr innleidt þetta ástand
lagalaust, og á móti óskum og ráðum bæði þjóðfundarins og
alþíngis, og ríkisþíngið heflr ætlað sér með þessum umráðum
á fjárhagsmálunum að ná umráðum einnig yfir öðrum málum.
Hinn núverandi ráðgjafl, Krieger sjálfur, heflr áður fyrri blásið
að þeim kolunum, og vér þurfum í því skyni einángis að minna
á það, sem hann sagði á fundi 10. Oktbr. 1857, þegar hann
var innanrlkisráðgjafl. þá spurði Tscheming ofursti, hvort ekki
mætti geta orðið hagað svo til með viðskiptin við Island, aí>
konúngsríkið (Danmörk) borgaði ákveðna upphæð árlega í
útlausnarfé, og léti svo stjórn Islands, hvernig sem hún yrði
löguð, koma öllum Islands málum í það horf, sem henni
sjálfri sýndist”. — }>á svaraði hinn þáverandi innanríkis-ráð-
gjafl (Krieger), að menn gjörði ofmikið úr vandræð-
unum í stjórn íslands. „fjsð er (sagði hann) umtalið um
tillag (!) frá Danmörku, sem gjörir þaf) mál torveldara en það
væri ella. f>egar talað er um, að tillag þetta skuli vera fast,
skuli vera ákveðið útlausnarfé, þá sýnist mér (segir hann) málið
nokkuð ísjárvert. Ríkisþíngið ætti ekki afe vera svo
óðfúst á að afsala sér þau áhrif á hin íslenzku mál,
sem það getur haft einmitt með fj árveití ngunni . . .
Maður á að vera nokkuð varkár með að sleppa úr höndum sér
penfngasummum, sem komaúr konúngsrikisins sjóði, og fá þær
öðrum íhendur tilsjónarlaust”(Ríkisþíngstíðindi 1857-1858. Fólks-
þíng IX, 358). — f>egar málið var nú þannig úfað, hvað hefði
þá orðið afleiðíngin, ef alþing hefði verið að rembast eins og rjúpan
við staurinn að vísa á tekjugreinir, jafnframt og það stakk uppá
eiuhverju? — Alþing hefði þá látizt þekkja alla iandsreiknínga, þó