Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 132
132
Um prestakosníngar.
og mikla hluttekníngu í stjórn allra sinna eigin mála. í
Danmörku sleppti konungur 1848 einvaldstiæmi sínu bæ&i
yfir ríki og kirkju; veraldlega valdinu var svo aptur meb
grundvallarlögum Danmerkurríkis skipt milli ríkisþíngsins og
konúngs, en um kirkjuvaldifc stendur þar aö eins, ai> stjórn-
arskipun kirkjunnar skuli veröa ákveöin rneb lögum. J>aö
er þó ekki oröiö enn. Á íslandi er þessu aptur nokkuÖ
einkennilega variö; þaö var a& vísu vili konúngs, aö afsala
sör einnig einvaldsdæmi sínu yfir íslandi í andlegum og
veraldlegum efnum, en meö því aö vér höfum ennþá
ekki fengiö nein grundvallarlög útaf fyrir oss, ver&uni vér
enn sem fyr aö álíta konúnginn einvaldan hjá oss, einnig
í andlegum efnum. A& vísu hefir biskupinn á íslandi
nokkuö rýmra vald en biskupar í Danmörku, þar sem
hann t. d. ræ&ur mestu um veitíngu allflestra brau&anna,
en stiptamtmaöurinn stendur þó honum vife hlib, bæbi í
því og yfirstjórn lærba skólans, meb umbob af hendi
konúngs; æbsta vald yfir kirkjumálefnum vorum er þó
falib kirkjumálarábgjafanum danska í Kaupmannahöfn, sem
hefir ábyrgb á athöfnum stnum gagnvart ríkisþínginu en
þab er í rauninni ósamþýbilegt réttarástandi kirkju vorrar,
sem f'ormlega liggur undir einveldi konúngs. J>ar sem nú
svo mikil ósamkvæmni og skekkja er enn á allri stjórn
kirkjumála vorra, bæbi ab fornu og nýju, hlyti þab ab
vera æskilegast af öllu, ab vér gætum samib handa oss
og fengib samþykkta af konúngi sérstaka stjórnarskrá um
öll málefni kirkju vorrar; en bæbi er þab, ab vér yrbum
líklega fyrst ab fá sérstaka stjórnarskrá f veraldlegum efnum,
sem yrbi ab vera eins og sú grind, sem öllu frelsi voru
og sjálfsforræbi í einstökum greinum yrbi ab skipa innan
í, og líka hitt, a& oss mundi a& líkindum ekki takast betur
en flestum ö&rum þjó&um ab fá slíka kirkju-stjórnarskrá
samda í einni heild, þótt vér færum ab reyna til þess.