Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 68
68
Um stjórnarmálið.
í stafcinn, (lþa& samband, sem á ab verba milli kondngsins
og hvers ríkishluta, sem hefir sérstakleg réttindi, og milli
ríkishlutanna sjáli'ra sín í milli . . . þetta nýja samband
ver&ur (segja þeir) a& vera komií) undir nýju sam-
komulagi, og í því samkomulagi hlýtur hver ríkishiuti,
sem hefir sín sörstaklegu réttindi og sitt sérstaklega ásig-
komulag, a& hafa einnig sitt atkvæ&i”. Samkomulagib
hlýtur þá einnig a& vera byggt á frjálsu samþykki hlut-
a&eigenda, og þjd&fundarmenn þykjast sannfær&ir um, aö
konúngur sé svo réttlátur, sanngjarn og frjálslyndur, a&
hann vili ekki og geti ekki viljab binda Islendínga naub-
uga til ((a& játa því fyrirkomulagi á hinu nýja sambandi,
sem vér erum sannfær&ir um og lei&um a& rök, a& sé
móthverft réttindum föourlands vors og gagni þess,” heidur
hljdti konúngur miklu fremur ((a& vilja og dska, a& vér
eigi a& eins afbi&jum slíkt, heldur og stíngum uppá a&
voru leyti, hvernig vér ætlum betra og haganlegra (Is-
landi), a& sambandib ver&i lagab”. —
Vér lýsum því og hérmeð”, segja þeir, að (aðvéráiítum ekki
fyrirheit (konúngs) í bréfl frá 23. Septbr. 1848 vera upp-
fyllt, fyr en þíng hérálandi, kosið á þann hátt, sem kosníng-
arlög 28. Septbr. 1849 mæla fyrir, heflr með fullu frelsi ^fengið
að ræða og leggja að sínu leyti samþykkt á grundvallarreglurnar
um stöðu Islands í ríkinu, og vér mótmælum hátíðlega
lagagildi allra þeirra ákvarfcana með tilliti til þessa lands (Is-
lands), sem gjörðar kynni að verða um þetta efni án þess
landsmenn hér fái þar i fullkominn þann atkvæðisrétt,
sem þeim ber með réttu' . —
Sama krafa til samþykktar-atkvæ&is og jafnréttis
hefir vaka& fyrir alþíngismönnum á öllum þíngum, og
þessvegna hafa þeir haldib þvf fram, stundum í snörpum
og stundum í linari or&um, a& þeir vildi hafa stjdrnar-
málib leidt til endilegra lykta á þjd&fundi. — Stjdrnin
hefir aptur á móti, einsog kunnugt er, látib þa& í ve&ri