Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 104
104
Um stjórnarmálið.
yfir vif'skipti íslands og Danmerkur yrSi biinir til og
rannsakabir fyrir umli&na tíí).
Ver heyrum þab opt gella fyrir eyrum vorum, eink-
um af hálfu Dana, og sumra Islendínga, sem aldrei hafa
leitazt við að fá nokkra ljðsa eba greinilega þekkíngu á
þessu máli, ah kröfur vorar sé byg&ar á úreltum reikn-
‘ fngum, sem engum geti dottib í hug aS taka til greina.
þetta lýsir svo merkilegu eptirtektarleysi á því, sem búih
er aS margsanna, og svo miklu gáníngsleysi á því, sem hefir
verið föst og öyggjandi grundvallarregla, bæði hjá stjúrn-
inni fyr og síðar, og hjá ríkisþínginu, að vér verðum ab
benda á þafe enn í stuttu máli. það eg kunnugra en frá þurfi
að segja, aí> ísland hefir aldrei í fjárhagslegu tilliti verið
(að lögum) falið í neinum af hinum öðrum veldishlutum
Danakonúngs‘. það hefir í því tilliti verið í annari sam-
bandsstöðu en Noregur var, eða hertogadæmin Slesvík og
Holsetaland, og verið líkt sett sem Láenborg var. Islandi
hefir aldrei verið talinn eignarhluti í konúngshöllunum í
Danmörk eða annarstaðar í ríkjunum, ekki heldur í neinum
öðrum byggíngum, eða fasteignum, smáum né stúrum,
ekki heldur í herflotanum eða þeim byggíngum og öllum
útbúnaði, sem þartil heyra, ekki heldur í herbúnaðinum
til lands, eba því sem þar til liggur eða legið hefir, ekki
heldur í Eyrarsundstolli, eða öðrum þesskonar tolltekjum,
sem þar til heyra eða heyrt hafa. Danir hafa verib ein-
ráðir um, að selja þann toll af hendi, og hafa ekki talið
íslandi neinn hlut í honum. Vér höfum ekki heldur
nokkurntíraa krafizt hlutdeildar í þessum eignum fyrir
Islands hönd, og þab er fyrst stjúrnin sjálf, sem hefir ab
*) Vér tölum hér ekki um það sambtand, sem stundum heflr átt
sér stað í reikníngslegum málum, af hirðuleysi eða eptirtektar-
leysi fjármálastjórninnar fyrrum.