Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 37
Um stjórnarmálið.
37
heimild stjdrnar og ríkisþíngs sí&ar meir til a& ver&a viö
slíkum kröfum, ef a& hendi bœri. Mer vir&ist því óþarfi,
a& þetta sé tekib fram hér, og a& réttara væri aö sleppa
þessum li& greinarinnar, en eg hefi ekki a& heldur vilja&
bera upp neitt breytíngar-atkvæ&i um þetta, því eg hefi
ekki viljaö blanda mér í þetta mál, af því eg hélt a&
réttast væri, a& stjórnin og Íslendíngar ver&i nú látnir einir
um, a& koma málinu feti lengra. Eg hefi haldi&, a& ef
ríkisþíngiÖ færi a& seilast lengra inn í máli&, eins og þa&
stendur nú, þá mundi þa& kveykja enn meira afbrý&i, —
ef eg mætti svo a& or&i kve&a — og leggja í veginn
óþarfar tálmanir, svo a& ma&ur ætti þessvegna a& for&-
ast þa&.
þessi fáu or& hefir mér þókt sem eg væri skuld-
bundinn til a& segja, eptir því sem eg hefi á&ur átt hlut-
deild til a& þessu máli.
L. C. Larsen (etazrá& og borgmeistari í Kaup-
mannahöfn) var ekki ánæg&ur me& or&iö l(dómgæzla” (Bets-
pleie) í frumvarpinu. Mér finnst þetta or& (sag&i hann)
vera a& mestu sömu þý&íngar og or&i& mál (Proces) e&a
málalöggjöf (Proceslovgivning), en hér er ekki ætlazt til
a& þetta einúngis sé þý&íngin; hér er ætlazt til, a& yfir-
grípa allt réttarástandiö e&a réttarskipunina á landinu,
bæ&i í borgaralegum málum og sakamálum.
Miillen: Sí&an mál þetta yar rædt hér á sí&asta
þíngi, hefir ekkert sérlegt komi& fram, sem hefir geta&
fengiö mig til a& breyta því áliti mínu, sem eg þá haf&i,
og víst er um þa&, a& hvorki hefi eg hínga&til látiö, né
skal eg nokkurntíma láta fá á mig hinar eflaust töluvert
offreku kröfur, sem hafa komiö fram vi& og vi& hinumegin
(frá Íslendíngum), og þa&stundum íréttarkröfu formi. Egget
ekki fundi&, a& mikiil hluti af kröfum þessum ver&i veru-