Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 111
Um stjörnarmálið.
111
abist cinmitt til, ab fjárhags-sambandib stæbi sem áfeur.
I frumvarpi stjdrnarinnar til alþíngis 1867 stendur þab
ekki heldur, og ekki í frumvarpinu frá alþíngi um haustib
1867. þab var enn ekki komib fram í frumvarpi stjdrn-
arinnar til ríkisþíngsins 1868, og ekki í uppástúngum
þeim, sem þá komu fram af hendi þíngmanna á ríkis-
þínginu. En í frumvarpi stjórnarinnar til alþíngis 1869
kemur þetta atribi fram á ný, og þ<5 ab alþíng mælti
móti því, tók Lehmann þab í sitt frumvarp, og stjórnin
nú í þetta. Slíkt gjörræbi, sem lýsir ser í þessu atribi,
er svo augljóst, ab þab ber sjálft dóm sinn meb sér, og
þab er þess bezti kostur. þar eru ekki vandfengnar
ástæbur til mótmæla, og til ab sýna, ab ef ísland á nokk-
urstabar rétt til samþykkis-atkvæbis, þá er þab í þessu
atribi, og þess fyrsta krafa verbur ab vera sú, ab ((skulda-
skiptin” verbi byggb á jafnrétti beggja hlutabeigenda, Is-
lands og Danmerkur, og annabhvort sýnd meb hreinum
reikníngum, eba samin svo, ab ísland nái vibunanlegum
sanni fvrir fjártjón þab, sem þab hefir orbib fyrir, þegar
fjárhagurinn er abskilinn. Um þetta atribi gildir sú regla
allra mest, ab annabhvort er fyrir oss ab <(segja nú til í
ti'ma, eba þegja síban”, því verbi nú ekki komib fram
meb þau mótmæli, sem þörf er á, eba bent á þau rök, sem
eru fyrir málstab vorum í fjárkröfum og skuldaskiptum,
þá verbur örbugra ab eiga vib þetta atribi stban. Stjórnin
mun ekki verba sein til ab benda á, ef vér þegjum, ab
alþíng hafi þegar samþykkt ályktanir ríkisþíngsins um
fjárbagsmálib, og tekib þær sem góbar og gildar, svo þar
sé ekki framar breytínga von.
I sjöttu grein eru tveir libir, og er um hvorn-
tveggja þeirra mart ab athuga. Hinn fyrri libur segir svo
fyrir, ab rikissjóburinn skuli greiba: fyrst gjöldin til hinnar