Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 122
122
Um stjórnarmálið.
sleppt vegna þess, aö stjórnin vili játa, aí> grundvallar-
lögin gildi ekki á Islandi, þó hún bregBi því fyrir sig
stundum, aB láta þau vera ekki gildandi, þegar hún setur
af embætti dómendur án dóms oglaga; en því er sleppt,
eins og hinu fyrra atribi, vegna þess, aö rábgjafinn telur
þafe óþarft, af því aö allt þetta, sem hann se ab búa ti),
sé undir vængjaskjóli grundvallarlaganna. þab er meb
öbrum orbum, ab á botninum liggur hib sama, og ábur
hefir komib fram, ab reyna ab koma fslandi sem næst
undir dönsk- grundvallarlög, og inn á ríkisþíngib meb
tuttugasta og fimta hluta atkvæba, í því skyni, ab ísland
geti meb því móti orbib smásaman innlimab konúngs-
ríkinu. þessu megum vér því búast vib ab verbi fram-
haldib meb öllum efnum, og þab verbur því ab eins látib
figgja ‘ þagnargildi, ab sýnilegt verbi ab ekki tjái ab
koma fram meb þab.
Um fjárhagsmálib er sleppt hér tveimur atrib-
um, sem hafa verib í nokkrum af hinum fyrri frum-
vörpum, annab þab, ab árgjaldib frá Danmörku haldist
„þángab til öbruvísi verbur fyrir mælt meb lögum, sem
ríkisþíngib samþykkir” *, en annab, ab uá meban ríkissjób-
urinn leggur fé fram til hinna sérstaklegu gjalda íslands,
þá skuli ríkisþíngib á hverju ári lá eptirrit af hinum
sérstaklega reikníngi Islands”.* 2 — Eptir því sem kemur
fram í umræbunum, þá er þetta í sjálfu sér ekki mikils
virbi, því allir sýnast vera samdóma um, ab þegarþrjátíu
árin sé libin, þá fari þrjátíu þúsunda árgjaldib ab feyskjast,
og leibir þab beint af, ab þab er frá Dana hlib ekki vibur-
kennt sem skuld, eba sem eign íslands, heldur sem veit-
íng, hjálp eba gjöf, án skuldbindíngar. þab sem vér
‘) Frumvarp til alþíngis 1869, 4. gr. Ný Fólagsrit XXVII, 18.
2) Frumvarp til alþíngis 1869, 8. gr. Ný Félagsrit XXVII, 29/