Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 19
Um stjórnarmálið.
19
Kée kvabst vilja svara einu atribi í ræ&u Gads,
og sag&i: Hinn virímlegi þíngmaíiur áleit æskilegt, þar
sem talaf) er um 30,000 rd. árgjaldif) til íslands, af) þar
væri bætt vif): ltþángaí) til ö&ruvísi ver&ur ákvef)i& me&
lögum”. Eg get teki& undir þafe, sem hinn háttvirti rá&-
gjafi sag&i um þetta. þegar menn bla&a í „Skjölunum
um stjörnar- og fjárhagsmál fslands”, þá munu menn sjá,
a& einmitt þessi ákvör&un hefir, ef til vill, hneixla& ís-
lendínga mest. þab mun og vera mönnum í minni, a&
þetta kom ekki fram á fólksþínginu; því var fyrst bætt
vi& á landsþínginu, og þa& var a& eins til a& koma sér
saman vi& landsþíngi&, a& því var bætt í hér. í nefr.d-
inni, þar sem eg var í, var þetta aldrei samþykkt a&
fyrra brag&i, og ekki heldur hugsaö til a& stínga uppá
því. Eg ímynda mér, a& menn megi ætla á þa&, a& þessar
30,000 rd. ver&i a& grei&a til íslands um aldur og æfi,
og me& þeim eina kosti mun ver&a komizt a& nokkru
samkomulagi vi& Íslendínga. þegar menn lesa álitsskjal
alþíngis um frumvarpi&, munu menn sjá, a& fslendíngar
þykjast hafa ærna réttarkröfu til ríkissjó&sins. Eptir
þeirra áliti geta þeir krafizt 126,261 rd. á ári, og þykjast
þeir þá jafnvel slaka til af frjálslyndi, þar sem þeir gæti
heimta& enn meira. Reikníngur þessi er nú a& vísu svo
ósanngjarnlega saminn, sem me& nokkru móti er au&i&
a& semja reikníng. þar er nefnilega byggt á, a& tekjur
þær, sem runni& hafa í ríkissjó& af verzlunar-einokun-
inni frá 1602, skuli eiginlega vera íslands eign. þetta
er nú hvorki meira né minna en a& segja, a& enginn af
þeim, sem hefir haft stjórn á hendi um allan þenna
tima, hafi átt rétt á ab skipa fyrir svo sem gjört, hefir
veri&, en þetta er svo fjarri sanni, a& þa& ver&ur a& vera
2*