Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 8
B
Um stjórnarmálið.
Atalmunurinn á þessu frumvarpi og hinum tveimur
er sá, a& í þeim báíium var gjört svo rá& fyrir, aí) þegar
þau væri or&in a& lögum, þá skyldi þau koma fyrst í
gildi jafnframt stjórnarskránni um hin sérstaklegu mál-
efni Islands, þar á móti er hér stángif) uppá í þessu
frumvarpi, af) þaf) skuli koma í gildi meb byrjun næsta
íjárhagsárs, án þess af> vera bundif) skiIyrSi því, sem
á&ur var nefnt. Til þessa eru e&lileg rök. Eptir því
sem alþíng tók frumvarpi stjórnarinnar 1869 — sem sjá
má í hinum fyrnefndu l(Skjölum um hif) íslenzka stjórnar-
og íjárhagsmál” —, er ómögulegt mef) neinni vissu af>
ætlast á um, hvenær þa& muni geta tekizt af> koma á
slíkri stjórnarskrá, af) minnsta kosti svo framarlega, sem
stjórnin ekki réfiist í af> gjöra slíka breytíng á skipun
alþíngis, sem þíngifi sjálft hef&i ekki ráí)i& til á&ur. En
þar a& auki hefir stjórnin ímynda& sér, a& hiín færi beint
a& óskurn rfkisþíngsins me& lagafrnmvarpi þessu, því vi&
þri&ju umræ&u fjárhagslaga-frumvarpsins fyrir 1870—1871 á
fólksþínginu tók bæ&i framsöguma&ur og forma&ur fjár-
hagsnefndarinnar þa& fram skýrt og skorinort, a& ríkis-
þíngi& mætti helzt æskja sér a& losast vi& a& ræ&a hin
einstöku atri&i í íjárhagsáætlun íslands, og a& þa& væri
lángtum hagfelldara a& veita tilteki& fé, sem stjórnin heffci
ráö yfir til stu&níngs vi& hin sérstaklegu útgjöld íslands 1
Að því leyti, er snertir hinar stjórnlagalegu greinir í frum-
varpinu, þá hefir stjórninni þókt rettast, a& taka þa& eitt
fram, sem í strángasta skilníngi er nau&synlegt og ómiss-
anda. I upphafi frumvarpsins virtist þa& eiga vi&, a&
setja þá setníng í fytstu grein, sem þar stendur, og or&a
hana svo, sem alþíng hefir optar en einusinni Óskafc. —
I annari grein er sagt, a& hlutdeild íslands í ríkisþínginu
ver&i a&eins ákve&in me& slíkum lögum, sem bæ&i ríkisins
almenna löggjafarvald og einnig hi& sérstaklega löggjafar-
vald Islands samþykki. þetta er samkvæmt því, sem
báfcum þíngdeildunum hér hefir á&ur komifc sáman um;
en jafnframt hefir stjórninni ekki virzt neitt eiginlegt
áhorfsmál, a& veita Isjandi þá tilslökun, sem í greininni
stendur, a& á me&an Island hefir enga hlutdeild í ríkis-
þínginu, skuli þa&an ekki ver&a heimtafc neitt fram-
) Sjá Ný Félagsr. XXVII, 127.