Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 77
Uin stjnrnarmálid.
77
valdbjd&a (oktroyera) neiti ný stjórnarskipunarlög handa
Tslandi án samþykkis alþíngis, eí)a kúga oss til aö gánga
undir þau. Ver megum vera fullvissir um, ab konúngur
vor bregöur ekki óneyddur þessum heityröum sínum, og
þó svo líti út, sem ráögjafi hans Nutzhorn vildi gjöra
þa& ógilt, sem rá&gjafi hans Leuning haf&i gjört gilt á
næsta alþíngi á undan, þá sýnir þetta oss, a& ekki er
lengi a& skiptast ve&ur í lopti, þegar allt skal fara eptir
dönskum rá&gjafaskiptum, og a& 'þá er minnst ástæ&a
fyrir oss e&a fyrir alþíng, a& feila sér vi& a& fylgja því
fram fast og stö&ugt, sem landsréttindi vor standa til.
Or& rá&gjafans, sem nú er, sýna ekki anriaö, en a& hann
álíti Iög þessi svo sem yfirlýsíngarlög, sem væri til þess
a& losa stjórnarmál vort úr sjálfheldu þeirri, sem þa&
var komi& í, og koma á þa& nokkurri hreyfíngu, sem
sí&an gæti leidt til samkomulags; en í þessu er í sjálfu
sér engin kúgun, fremur en vér sjálfir viljum, heldur get-
um vér kallafe þa& einúngis tilboö í laga mynd, sem
alþíng hefir rétt til a& mótmæla e&a samþykkja, a& öllu
eöa a& nokkru, verja lagalýritti landsréttindi vor, og mót-
mæla því sem sker&ir þau, stínga uppá breytíngum þar
sem þurfa þykir, og festa hinu, sem nýtilegt er. Af
ríkisþíngsins hálfu hefir Dr. Winther, a& oss vir&ist,
skýrt einna greinilegast frá þý&íngu laga þessara, þó
hann a& ö&ru leyti va&i nokkuö reyk í máli þessu, og
halli á réttindi vor í rneira Iagi. Hann segir, a& sú
ákvör&un (í 7. grein) a& lögin komi í gildi 1. April 1871,
þý&i þa&, a& þau gildi ((milli stj órnarinnar og ríkis-
þíngsins, þa& er: fyrir Danmörk”; fyrir ísland gildi
þau því a& eins, ef alþíng fallist á þau, og einkanlega
gángi a& fjárlagaskilmálunum. Menn geta nú a& vísu
sagt, a& þa& sé fullkomlega greinileg tilraun til a& kúga oss,