Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 14
14
Um stjórnarmálið.
sem lög þessi \arfca nokkru, og því þætti mér heppilegt,
ab þab væri beinlínis tekib fram í lögunum.
Ab því er snertir hinar fjárhagsiegu greinir í frum-
varpinu, þá skal eg einúngis leyfa mér ab geta þess, ab
tölurnar, sem nefndar eru í 5. greinar 1. lib í frumvarpi
þessu, eru reyndar hinar sömu og þíng þetta samþykkti,
þegar málib var seinast rædt hér í þessari þíngdeild; en
hér er þö nokkub meira komib inn í hinn síbara kafla
greinarinnar, sem eg man víst ab nemur ekki alllitlu, en eg
get þö ekki gjört grein fyrir í þetta sinn hve mikib er, þar
orbatiltækin eru ekki allskostar ljds. Eg skal reyna ab
gjöra þab skiljanlegt, ab þab eru ekki neinir smámunir,
sem hér er ætlazt til ab gefib sé eptir og sleppt. Hér
verbur þá fyrst ab vera undir skilib tvennt, nefnilega
fyrst rúmar 10,000 rd. og þar næst í öbru lagi 23—
29,000 rd.,1 sem finna má skýrslur um í hinni síbustu
skobun ríkisreiknínganna ®. þab er enn framar vafalaust,
ab hér er undir skilib þær 22,000 rd. eba svo, sem skúla-
sjúbnrinn á hjá Islandi. Loksins má bæta hér vib því,
sem Islandi var veitt fyrir fám árum síban vegna húngurs
og hallæris, og var hérumbil 6000 rd. þegar allt þetta
fe er lagt saman, verbur þab talsvert yfir 60,000 rd.;
þab mun og efalaust, ab ýmislegt smávegis komi hér enn
til greina, svo ab allt samanlagt mundi nema ab minnsta
kosti 70,000 rd. þar á múti er eg ekki viss um, eptir
því sem orbin liggja, hvort rábgjafinn hafi enn fremur hugsab
sér þab, sem svo opt kemur fram í stúrkostlegri mynd í
íslenzku reikníngunum, og nefnt er útistandandi skuldir. þab
*) sbr. Nefndarálitið hér á eptir, 1 — 2. tölulið.
J) þ e. í skjrslu skoðunarmanna, sem rikisþíngsins tvær deildir
kjósa á hverju ári; þeir eru fjórir, og er Gad þessi einn afþeim;
annar er Fischer, sem síðar kemur fram í umræðum á landsþínginn.