Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 66
66
Um stjórnarm&lið.
nema rá&gjafar-atkvæbi, þegar þeir hafa neitab a& sam-
þykkja lagafrumvörp eba uppástúngur alþíngis, breytt þeim á
ymsan hátt, sett inn lagagreinir, sein alþíng hefir aldrei séb,
gefib út lagabob, sem alþíng hefir rábib frá; neitab alþíngi
um skattveizluvald, sem fulltrúaþíngi Dana var veitt, og
lagt þab vald í hendur ríkisþínginu lagalaust; rofib
eba leyst upp fulltrúaþíng Islendínga, enda þab þíng,
sem þeir hafa sjálfir kallab rábgjafarþíng; rofib loforb og
fyrirheit, sem gefin hafa verib jafnvel í konúngs nafni,
frá einu ári til annars, enda frá einum mánubi til annars.
þetta ástand er ekki Íslendíngum ab kenna, þeir hafa
enga ábyrgb á því, og hefbi heldur ekki getab hrundíb
því af sér, enda ekki þó þeir hefbi sagt já og amen til
hvers þess, sem stjórnendur í Danmörku hefbi stúngib
uppá í hvert sinn, því vér höfunt einnig nokkur dæmi
til þess, ab uppástúngur stjórnarinnar sjálfrar, sem al-
þíng samþykkti orbréttar, hafa orbib ónýtar, eba þeim hefir
síban verib breytt þegjandi og settar abrar í stabinn og
gjörbar ab lögum, sem alþíng hafbi aldrei séb.
Auk þessa almenna loforbs um stjórnfrelsi og stjórnar-
bót, sem vér fengum einsog abrir þegnar konúngs 4.
April 1848, höfum vér hib sérstaklega loforb, sem Frib-
r'ekur konúngur hinn sjöundi veitti oss meb bréfi sínu frá
23. September 1848, þar sem hann lofabi, ab stjórnar-
skipunarmál Islands skyldi ekki verba útkljáb fyr en ís-
lendíngum hefbi gefizt kostur á ab ræba þab á fulltrúa-
þíngi í landinu sjálfu. þab liggur í ebli málsins sjálfs,
ab fulltrúaþíng vort hlýtur ab hafa frjálst samþykkis-
atkvæbi í þessu máli, og þab hefir í fyrstu augljóslega
vakab fyrir öllum, bæbi upphaflega fyrir Íslendíngum, og
sérílagi fyrir þjóbfundarmönnum, og eins fyrir stjórninni
sjálfri fyrst framanaf, eba enda um stund nú á seinustu