Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 113
Um stjúrnarmálið.
113
þeim af öllum mætti í sérhverju atri&i, þá megum vér
vera vissir um, aö hin danska yíirstjörn færir sig lengra
og lengra upp á skaptiö, þángab til hún hefir fengif)
sitt fram, og heldur því, þángah til henni sjálfri fer ah
leihast1, og hiö e&lilega ásigkomulag málsins sjálfs verfcur
henni yfirsterkara. — Hér er því ástæha til afe taka þaf)
fram nú þegar, a& vér getum ekki gjört oss ánægba mef>
annab, en yfirstjúrn á Islandi sjálfu, mef) fullri ábyrgf)
fyrir alþíngi. Verf)i sú yfirstjúrn á frjálsum og þjú&legum
grundvelli bygf), þá er eflilegt af) vér borgum hana, en
verfii ekki kostur á öf)ru en nýlendustjúrn, í danskri ef)a
enskri mynd, þá er þaf) Danmerkur af standa kostnaf) til
hennar, af) svo miklu leyti sem hún verfur oss valdbofin,
en þeir í landstjúrninni, sem hefSi ábyrgf) fyrir alþíngi,
mundu fá laun úr landssjúfi.
þab er sagt, af) ríkissjúfurinn skuli greifa gjöldin til
pústferfa milli Danmerkur og íslands. þaf) er þá í fyrsta
áliti svo af> sjá, sem Island skuli vera laust vif) þessi
gjöld, og af) ríkissjúlnum sé ætlaf) af) bera þau öll. þetta
*) Vér höfum bezt dæmið í hinni íslenzku stjórnardeild. j>ar var
í fyrstu ljós og ótvíræð konúngs skipan (10. Novbr. 1848J, að
öll íslenzk mál, sem til stjórnarinnar koma, skyldi gánga 1
gegnum hina íslenzku stjórnardeild, og að forstöðumaðurinn
skyldi bera hvert mál undir hlutaðeiganda ráðgjafa. En þegar
til framkvæmdanna kom, þá heflr það sýnt sig, að forstöðumað-
urinn heflr ekki fengið að fylgja málunum, nema hjá einstaka
ráðgjafa, og einkanlega ekki hjá fjármála-ráðgjafanum, þar sem
einna mest þurfti með; en síðan hafa þar að auki verið tekin
frá stjórnardeildinni öll hin íslenzku reikníngamál, póstmálin og
fleira. í fyrstu var meiri hlutinn í hinni íslenzku stjórnardeild
Islendíngar, nú eru þar flestallir Danskir. þetta er þó vxst ekki
af því, að hin íslenzka stjórnardeild hafi sýnt neina óþægð,
heldur miklu framar heflr hún þoiað þetta þegjandi og mótmæla-
laust, og ekki einusinni geflð alþingi tilefni til að tala um það.
8