Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 51
Um stjórnarmálið.
51
skal eg vísa til þess, sem framsögumafeur1 í þessu máli
sag&i fyrir tveim árum síöan hér á þíngi. Framsögumahur
þessi var mikils metinn þíngmahur, og vér söknum hans
allir bæhi nú og endranær. Hér hefir, möt vanda, verib
ágreiníngur milli þíngdeildanna um upphæb tillagsins, og
þab á þann hátt, aí> hin þíngdeildin baub meira gjald en
þessi; því segi eg mót vanda, því þér herrar munuö án
efa játa mér því, afe þetta sé nokkub óvenjulegt. þab
hefir nú sarnt sem á&ur átt sér stab í þessu máli, sem
sagt er, enda þótt munurinn ekki væri stór á því, sem
bobib var bábumegin. Stjórnin hefir nú sett í 5. gr. atribi
um þetta, og er þab samkvæmt því, sem samþykkt var
í hinni þíngdeildinni (fólksþínginu) fyrir tveim árum síban,
þegar hún ræddi málib. Nú hefir sú þíngdeildin aptur ab-
hyllzt hib sama, en þó svo, ab meiri hluti nefndarinnar,
sem þar var kosin í málib, hefir farib þeim orbum í álits-
skjali sínu, ab nú geta menn meb Jíkindum getib sér til, ab
álit beggja þíngdeildanna standi nú nær hvort öbru, en
fyrir tveim árum síban. þab má sjá á þvi, aÖ nú hefir
meiri hluti nefndar þeirrar, sem kosin var, sagt meö
ljósum orbum, ab svo framarlega sem landsþíngib sneri
aptur til síns fyrra atkvæbis í málinu, þá vildi meiri
hlutinn áskilja sér, ab taka einnig í þann hinn sama streng.
Spurníngin er því þessi: á landsþíngiö ab taka nú upp
aptur sitt fyrra atkvæbi, í því trausti, ab nú geti þaö
komib sér saman vib fólksþíngib ab íylgja sama atkvæbi ? —
Eg verb þó, fyrir mitt leyti, ab játa þab um leib, ab eg
mundi kalla þab óheppilegt, ef menn færi þenna veg. Eg
finn skyldu mína ab segja þetta, einmitt af því eg hefi
ábur fylgt gagnstæbri skobun í þessu máli. Mér þætti þab
') Orla Lehmann.
4: