Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 75
Um stjórnarmálið.
75
sagt, hvernig sú hreyfíng er, meSan vér ekki vitum
hvernig hih nýja stjórnarskrár-frumvarp verfeur. sem án
efa verírnr lagt fyrir alþíng í sumar, þá getum vér fundife,
ab lög þessi eru sýnu skárri en l(stöí)ufrumvarp” stjórn-
arinnar 1869, og þab enda meb umbótum hinna konúng-
kjörnu, svo ab þó þessi lög ætti ab vera kúgunarlög, þá
væri betra ab taka móti þeim heldur en afe fylgja kon-
úngsfulltrúanum og hinum konúngkjörnu, og þiggja þab,
sem þeir vildu gylla fyrir oss. þá galla, sem á lögunum
eru bæbi ab formi og efni, er vér munum síbar sýna afe
nokkru leyti, verbum vér ab gjöra skablausa meb mót-
mælum vorum, og f'á þá bætta smásaman meb fylgi og
rábkænsku, en vér mundum lengi hafa mátt bíba til þess
ab fá allt í einu, sem vér höfum krafizt og þurfum ab
fá fram meí) tímanum.
þab má heita kostur, eptir því sem oss virbist, ab
ríkisþíngib hefir mefe lögum þessum eiginlega sagt sig
úr málinu. Vér eigum nú a& skipta vib stjórnina eina.
og þab er betra, ekki einúngis vegna þess, ab þab er
gömul regla ab ((einn skal vife einn eiga”, heldur og vegna
þess, afe mafeur verfeur afe gjöra ráfe fyrir afe stjórnin viti
betri grein á málum vorum heldur en danskir ríkisþíngs-
menn, sem ekkert vita um fsland afe kalla má, nema afe
þar sé ís nógur bæfei Iands og lagar. og upphlaupsandi
töluverfeur, efea stjórnarlegur afgæfeíngsskapur. En ein-
mitt af því stjórnin veit betur afe líkindum, hvernig hagar
til, þá eru fremur líkindi til afe vér getum smásaman
sannfært hana um, hvafe rétt sé, og áunnife fylgi hennar
landi voru til gagns, heldur en ef vér ættum afe etja
vife hvorutveggju, bæfei stjórn Dana og ríkisþíng þeirra.
þafe er meiri vandi, afe fá slíkan klaufa til ráfegjafa, sem
gæti bylt rnálinu aptur inn á ríkisþíng til afe skemma