Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 109
Um stjórnarmálið
109
ekki úrelt, ab telja Islandi tekjur af verzlun sinni um
einokunartímann, þegar sjálf stjúrnin hefir taliS þær um
sama tíma, og því eru taldar slíkar tekjur nú og ávallt.
þaí) er ekki heldur úsanngjarnt, ab telja þær tekjur til
kröfu um einokunartímann, sem eru ekki helmíngur vib
þab sem nú er talib á ári hverju, og ekki nema fert-
ugasti partur af ágúbanum, sem stjúrnin reiknar
sjálf ab hafi verib af verzluninni á þeim tímum (krafan
var 5,000 rd. á ári; ágúöinn var reiknabur 200,000 rd.
á ári) en Danmörk heldi átölulaust 89/4o af ágúbanum.
eba 195,000 á ári. Oss virbist þab vera skablaust tilbob
fyrir Danmörk, og ab Island hafi þar lagt gúban skildíng
á borb meb ser. f>ab er úþarfi ab fara hér út í fleiri
atribi í þessu máli, sem bæbi hefir verib bent til í ritum
þessum optar en einusinni, og sömuleibis í álitsskjali
nefndarinnar á alþíugi 1869, sem taldi fjárkröfu lslands
til 126,000 rd. árgjalds, eba þarumbil; þab er núg ab bæta
því einu vib, ab dúmsmálastjúrnin sjálf hefir viburkennt í
bréfum sínum 1863 og síban, ab Island ætti rétta fjár-
kröfu á hendur ríkissjúbi Dana, henni hefir einúngis orbib
þab á, sem er reyndar háskaleg yfirsjún og hefir orbib
Islandi skæb villa, ab leggja útí ab vilja jafna mál þetta
af handa húfi, þar sem augljús réttindi og réttarvenja lá
beint fyrir.
Dm annan lib í fimtu grein er ekki mart ab segja,
því þab, sem þar er talib meb sérstökum tekjum Islands,
er samkvæmt því, sem ávallt hefir talib verib, og vér
höfum ávailt byggt á í kröfum vorum. þab er einúngis
vert ab geta um, ab þessi hluti greinarinnar er í öllu
verulegu samkvæmur því, sem hefir verib í frumvörpum
stjúrnarinnar síban 1865, en í frumvarpinu 1851 var
alþíngi ekki ætlab ab fá nein umráb yfir úbeinlínis skött-