Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 116
116
Dm stjórn»rmálið.
skuli afskipti ríkisþíngsins á enda um tekjur og útgjöld
íslands sérstaklega. jþar á er byggt, afe fjárhags-áætlun
íslands og reikníngur þess stendur ekki lengur svo sem
þáttur í reikníngs-áætlunum og ríkisreikníngum Danmerkur,
heldur verhur sérílagi; hefir nú dómsmálaráfcgjafinn búib
til áætlun fyrir þetta ár (1. April 1871 til 31. Marts
1872) og fengiÖ konúngs samþykki til hennar, og sí&an
boBafe hana í auglýsíng 4. Marts næstl.1 — Dúmsmála-
rá&gjafinn sjálfur hefir tekií) þafe fram, afe þetta sé nýtt
atrifei, sem ekki hafi fyr komife fram, en þarmefe játar
hann einnig sjálfur, afe þafe sé fram komife og nú sam-
þykkt af konúngi og auglýst þvert ofaní alþíngislögin, þafe
er afe segja án þess alþíng hafi fengife tækifæri til afe
segja álit sitt um þafe. Yfirhöfufe afe tala getum vér ekki
vifeurkennt, afe nokkur ástæfea sé til efea lagaheimild fyrir
stjömina, afe innleifea slíkar lagagreinir efea breytíngar í
frumvörpum sínum, sem alþíng hefir aldrei séfe efea heyrt,
efea búa til allt annafe og í öferu sambandi, en þafe er í,
þegar þafe er lagt fyrir alþíng. Geti stjúrnin ekki fallizt
á sitt eigife lagafrumvarp, efea tillögur alþíngis, og vili
breyta til á ný, þá ætti hún ætífe afe leggja þafe fram á
alþíngi afe nýju, sjálfsagt þegar er um efnisbreytíngar afe
gjöra. þetta er ekki einúngis efelilegt, og samsvarandi
frjálslyndum stjdrnarreglum, heldur er þafe einnig byggt á
því, afe vér eigum sífean 4. April og 23. September 1848
mefe fullri heimild sömu þegnleg og stjörnarleg réttindi
!) Vér skuluin ekki að þessu sinni fara í neinar rannsóknir um
áætlun þessa; vér skulum einúngis benda til þess, að í frum-
varpi stjórnarinnar tii Ustjórnarskipunarlaga handa íslandi” 1867
var mælt svo fyrir, að útgjöld Islands mætti ekki fara fram úr
88,000 rd. árlega. J>að er ekki lengra um liðið en þrjú ár síðan,
og þó eru nú útgjöldin ætluð til 92,000 rd., og það ríflega.