Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 52
32
Um stjórnarmálið.
óheppilegt, ef landsþíngiB vildi nú ekki taka saman viB
stjórnina, og styfcja atkvæ&i fólksþíngsins. þaí> sem eink-
um kemur mér til ab taka þannig í máliB, er þaB, aB
hinar fjárhagslegu ákvarfeanir í frumvarpi þessu eru binar
sömu, og voru í því frumvarpi, sem var lagt fyrir alþíng
1869. Stjórnin hefir því hér gefií) alþíngi heityrBi, og
þó þafe geti ekki, eptir efeli málsins, verife skuldbindandi,
af því stjórnin gat í raun og veru ekki skuldbundife ríkis-
þíngife, þá hefir þó stjórnin lýst því yfir, afe þessari uppá-
stúngu vildi hún halda fram, og eg get því ekki vel
ímyndafe mér, afe nokkur ráfegjafi geti tekife afe sér afe koma
máli þessu áleifeis, án nokkurrar hluttekníngar af hálfu
aiþíngis, mefe öferu fjárframlagi, en stúngife er uppá í 5.
grein. f>ó þafe því ekki sé samkvæmt því, sem eg í sjálfu
sér álít rétt, verfe eg samt, eins og nú er komife málinu,
afe ráfea til afe samþykkja 5. gr. eins og hún er. Eg skal
þó um leife segja, hvernig eg skil þessa grein; mér þykir
ástæfea til afe gjöra þafe vegna þess, afe orfeatiltæki sumra
manna, sem eiga afe nokkru leyti vife þesskonar uppá-
stúngur, sem ekki eru lengur til og eru þessvegna þýfe-
íngarlausar, gæti hæglega gjört meinínguna í 3. gr. nokkufe
óljósa. Eg skil 5. grein svo, afe mefe henni sé Islend-
íngum veittur 30,000 dala styrkur á ári um 10 ár óbreytt,
afe styrkur þessi sífean færist nifeur um 1,000 dali á ári
um 20 ár, og afe styrkurinn verfei þar á eptir 30,000
dalir, en um þafe, hversu lengi haun eigi sífean afe haldast
vife, sé hér engin ákvörfeun sett.
Hér er annars sett í 5. gr. önnur ákvörfeun, sem
ekki hefir verife í hinum fyrri frumvörpum, og kemur vife
ymsum skuldum, sem Danmörk á útistandandi á íslandi.
Hinir virfeulegu þíngmenn munu hafa séfe af nefndaráliti
fólksþíngsins, afe þetta nemur hérumbil 77,000 dölum.