Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 35
Um stjórnarmálið.
35
tillags til sinna sérstaklegu útgjalda, en þess, sem hér er
ákvehih; en á hinn bóginn gilda þau ekki gagn-
vart Íslendíngum á þann hátt, ab þau gefi þejm
nokkra heimildtilab skipta sér af, hvernig
tillagi þessu ver&i varií); a& því er Island snertir,
þá ver&a Íslendíngar öldúngis eins eptir sem á&ur at-
kvæ&islausir me& öllu um þa&, hvernig verja skuli
peníngum þessum1. J>a& er stjúrnin, sem fær í sínar
hendur þa& vald, a& ákve&a, hvernig skuli skipta ni&ur þessu
tillagi ríkisins, og þegar tillaginu er vari& til hinna sérstaklegu
mála, sem hér eru talin, hlýtur þetta a& vera bindandi
regla fyrir Íslendínga, sem þeir geta ekki mælt neitt á
móti. því næst gilda lög þessi a& því leyti fyrir íslend-
ínga, a& undireins og þeir fallast á skilyr&i þau, sem hér
eru sett, þá geta þeir fengi& me&-atkvæ&isvald nra,
hvernig þessu tillagsfé skuli variö2. Eg Ieyfi mér a& geta
þessa, af því eg hefi sé& á ö&ru fyrra ríkisþíngi, a&
þíngiö og stjórnin fóru því fram, a& reyna a& rá&a máli
þessu til lykta me& minni sanngirni, a& mér þókti, gagn-
vart Islendíngum, heldur en eptir minni sannfæríngu ætti
a& vera. Hva& tillagiö sjálft e&a upphæ& þess snertir,
sem hér er stúngi& uppá í frumvarpinu, þá held eg þa&
væri ekki rétt a& hreyfa vi& því nú sem stendur. þetta
mál hefir nú gengi& undir svo margar umræ&ur, og þa&
hefir sýnt sig, hversu frábærlega ör&ugt er a& ná fullum
málalokum, a& eg held a& sérhver tilraun, sem gjörS
*) í>essar kenníngar ern einnig eptirtektar verðar, og viljum vér
að eins benda á þær.
2) það er með öðrum orðum: vili Íslendíngar játa, að þeir sé rétt-
lausir, bæði í stjórnarmálinu og fjárhagsmálinu, þá skal þeim
veitast mildilega réttur til, að segja já og amen við því, sem
stjórninni og ríkisþínginu þóknast á þá að Jeggjal Ó hvílík
mildi og bróðuriegt frjálslyndi I
3'