Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 29
Um stjórnarmálið.
29
þegar máliS kom til annarar umræbu (11. Novbr.),
var ekkkert breytíngar-atkvæSi komib fram. þá var tekib
til umræbu allt í einu: frumvarpib í öllum sínum greinum,
fyrirsögn frumvarpsins, og þar meb hvort þaí> skyldi
gánga til þrifeju umræfeu.
Framsögumaburinn (Gad) tók nú fyrstur til
ináls; kvaííst hann ekki þurfa af> fara mörgum orírnm
um frumvarpi&, þar sem öll nefndin (nema MuUeri) hefbi
rá&i& þínginu til a& samþykkja þa& úbreytt; enda hef&i
og mái þetta veri& svo ítarlega rædt í bá&um þíngdeild-
unum fyrir tveim árum sí&an. Eg ætla því, segir hann,
að því er snertir frumvarpið í heild sinni, að láta mér
nægja, fyrir hönd meira hlutans í nefndinni, a& lýsa yfir
í fám orðum þeirri vorri heitu úsk og innilegu von, a&
endalok þessa máls megi ver&a til sannarlegs gagns og
blessunar fyrir þann landshluta (!), sem málinu stendur
næst, sem er Island. Vér þykjumst hafa sýnt, a& þessi
úsk vor er sannlega heit, me& því vér höfum gengið a&
frumvarpi þessu í öllum þess einstöku greinum. þa& er
a& vísu satt, a& me& frumvarpi þessu losumst vér hér
ni&ri úr þeirri úheppilegu stö&u, sem vér höfum verið í
ár frá ári, a& veita fé til ymsra hluta, sem vér höfum
enga ljúsa hugmynd um, hvernig varið sé; en hitt er þú
samt eins víst, a& með því a& samþykkja frumvarp þetta,
gaungumst vér undir fjárreibur til hinna sérstaklegu þarfa
þessa hins fymefnda landshluta (!), sem eru gú&um mun
meiri en þa&, sem vandi hefir verib til a& veita. Vér
ætlum einnig, a& vér getum lýst yfir þeirri vorri von. a&
sú úsk vor muni uppfyllast, sem vér höfum nú, því lög
þessi ver&a a& komast í gildi, af því þau eru skilyr&i
fyrir, a& Islendíngum veitist a&gángur til a& skipa fyrir
um málefni sjálfra sín, allt ö&ruvísi en híngað til, og