Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 70
70
Um stjórnarmílið.
tAlþíng hefir —eg hefl fleirum ainnum tekið það skýrt fram,
og eg hefl aldrei neitað því eða geflð mönnum neina ástæðu til
að álasa mér í því efni — frjálst ráðgjafarvald í þessu
máli og i öðrum, og eg vil bæta því við, að þíngið heflr í
þessu máli í raunogveru meira vald en eintómt ráðgjafarvald;
það heflr samþykkjandi vald, þvi Hans Hátign konúng-
urinn vill ekki — um það get eg fullvissað þíngið —
oktroyera nein ný stjórnarlög handa Islandi, án sam-
þykkis þíngsins”1.
Og í annafe sinn tók konúngsfulltrúinn svo til or&a:
^við undirbúníngs-umræðuna í þessu máli (stjórnarmálinu) tók
eg það fram, að Hans Hátign konúngurinn ekki ætlaði
að oktroyera nein grundvallarlög handa Islandi án
samþykkis þíngsins, og að einmitt hérmeð væri veitt þínginu
samþykktarvald í þessu máli”J.
þess ber a& vísu jafnframt au geta, a& konúngs-
fulltrúi vildi áskilja, a& samþykktarvald þetta ætti a& gilda
einúngis á því eina þíngi (1867), og þetta bar vel í
vei&ar. af því honum var lagt snarplega fyrir a& neita
því á næsta þíngi (1869), og hann gjör&i þab þá frýju-
laust; en ástæ&urnar, sem hann sjálfur fær&i því til gildis
hi& fyrra sinni&, eru svo Ijósar og vel laga&ar, a& máli&
ber þær alltaf sjálft me& sér, og þær ver&a aldrei hraktar,
og aldrei bola&ar út frá málinu nema meb kúgun og
ofríki, og þó því sýnist vera ögra&, þá ættum vér aldrei
að óttast þa& af konúngi vorum né stjórn hans, ef vér
höldum fast vi& þa&, sem réttindi vor heimila oss, og
víkjum ekki þverfótar þar frá.
A landsþíngi Dana sta&festi rá&gjafi konúngs Nutz-
horn enn á ný þau loforb konúngs og stjórnarinnar, sem
höf&u veitt oss samþykktar-atkvæ&i í stjórnarmálinu, þar
sem hann tók svo til or&a:
’) Tíðindi frá alþíngi Islendínga 1867. I, 802.
J) Tíðindi frá alþíngi Islendinga 1867. I, 964