Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 125
Um stjórnarmálið.
125
leyti meb svo miklu kappi eða ofsa, aí> þíngmenn hafi
ekki næ&i til þess. þaí> er sjálfsagt, aí> alþíngismenn
geta ekki komizt hjá afe mátmæla þeirri ahferb, sem hefir
verib höfí) af hálfu stjórnarinnar í þessu máli, og þessi
mótmæli ver&a aS vera svo ótvíræS, aS ekki verSi dregib
í efa, a& vér neitum formlegu gildi þessara laga. En þar
hjá vir&ist oss vel mega halda fram umræSum um efni
þeirra á þann hátt, sem alþíngi þykir rétt vera, í sam-
bandi viS þaö frumvarp, sem stjórnin mun líklega bera
upp, um stjórnarskrá Islands sérstöku mála. þar meb
gefst alþíngi færi á, ai) ræ&a ítariega öll atriSi málsins a&
efninu til, mótmæla því, sem ekki ver&ur þolab, og halda
hinu fram, sem er samkvæmt óskum þíngsins og uppá-
stángum, stínga uppá breytíngum og færa ástæ&ur fyrir
þeim, leita upplýsínga og heimta þær, einkum um öll fjár-
hagsefni og reiknínga, sameina uppástúngur og ávörp til
konúngs og stjúrnarinnar, eptir því sem þurfa þykir, og
þar fram eptir. Oss vir&ist hér vera ástæöa til, ef al-
þíngismönnum heppna&ist a& koma sér saman um gott
og hentugt frumvarp til stjórnarskrár, aí> skjóta því máli
til þjó&fundar til endilegrar samþykktar, svo a& vér
þarmeb gætum fengif) sætt vi& stjórnina uppá þa&, a&
ent væri vi& oss lofor& konúngs 23. Septembr. 1848;
en ef teki& væri þverlega í þetta af stjórnarinnar hendi,
þá vir&ist oss alþíng hafa ástæ&u til a& neita a& gefa
rá&gjafar-atkvæ&i um nein löggjafar-frumvörp, þegar at-
kvæ&i þess er a& engu haft, fyr en þa& hefir fengi& lög-
gjafarvald, svo sem því heyrir me& réttu, og skýrskota þá
til þjó&fundar. En þó nú ekki gengi saman í þetta sinn,
þá ætti menn ekki a& taka sér þa& svo fjarska nærri,
e&a leggja árar í bát þar fyrir, nú heldur en fyr, því nú
er minnst ástæ&a til þess, eptir því sem nokkurntíma hefir