Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 41
Um stjórnarmálið.
41
þaí> vill, er þaí> sjaldgæft, ab slíkt þjdbfélag seti sér tak-
mörk og segi: svo mikib eigum vér a& hafa og meira
ekki1 2; og þab liggur í hlutarins ebli, og tilfinníng fyrir
þeim mörgu þörfum, at> menn drepa ógjarna hendi vit>
ríflegri styrk, en menn fyrst hiiffcu vænzt eptir. En eitt
er víst, aí> Islendíngar finna bezt til sinna eigin þarfa, og
hinna litlu efna, sem þeir hafa til ab bæta úr þessum
naubsynjum. Eg skal ekki eyba orbum ab þeim beryrbum,
sem óneitanlega hafa komií) fram á alþíngi í meira lagi.
Menn þurfa ekki annab en lesa umræburnar þar, til aí>
sjá, ab alþíngismenn hafa tekib fremur óvægilega á oss;
en eg held þaö væri óréttlátt, ab láta þetta bytna á öllum
íbúum Islands; þaí> væri óréttlátt, þykir mér, ab láta alla
landsmenn gjalda þess, þó einstakir menn hafi komizt nokkub
harblega aí> orbi. Eg ætla ekki aö taka nein af þessum
orbatiltektum sérstaklega fram, því þess þarf ekki vib,
þareb allar þessar þíngræbur hafa verib fengnar hinum
virbulegu þíngmönnum3, og þeir þekkja þær efalaust allir
saman. En eitt get eg ekki leidt hjá mér, því mér finnst
þab næstum því meira en hneixlanlegt; þab er einskonar
efi, sem gægist fram, um þab, hvort Islendíngar geti veru-
lega reidt sig á ab fá þab, sem hér er vib tekib. þetta
á eg bágt meb ab fyrirgefa þeim, sem sagbi — og þab
hafa annars fleiri en einn látib sér slíkt um munn fara —,
því eg held ekki, ab hann hafi allskostar rétt til ab ala
slíka tortryggni. þegar hér eru samþykkt lög, sem heita
Islendíngum ákvebnu árlegu tillagi, án þess þar sé neinn
f>etta er þó einmitt það, sem Islendíngar hafa gjört, en það
sýnist svo, sem þíngmaðurinn hafl ekki tekið eptir því.
2) I bók, sem stji'rnin lét prenta og útbýta, svo sem opt er getið
nm: Aktstykker vedkommende den islandske Forfatnings- og Fi-
nantssag. Kbh. 1870.