Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 13
Um stjórnarmálið.
13
nú á aí> halda, sé sá eini sem farinn veríi, svo framar-
lega sem vér eigum aí> geta vænt þess, aí> geta á nokkurn
hátt og á nokkurnveginn fyrirsjáanlegum tíma, komizt
út úr því mjög úheppilega ástandi, sem hefir smásaman
myndazt, og kvelur nú og ergir hvorutveggju hluta&eigendur.
þ»af> er mjög illt fyrir báfa, en þú er þaf úheppilegast
fyrir ísland. Af> þessu leyti get eg ekki annaf en verife
vel ánægfur mefe frumvarpif eins og þaf er, og grund-
vallarreglur þær, sem þaf er byggt á. Eg ímynda mér
einnig, af því mál þetta er mikilvægt, af hér muni verfea
kosin nefnd í þaf, og skal því einúngis í fám orfum taka
fram nokkur einstök atrifi, sem þú eru í heldra lagi.
þaf er þá fyrst þaf atrifi, sem er afalmálefni í frum-
varpinu, um afgreinínguna milli hins sérstaklega og hins
sameiginlega. Eg get ekki hafif þar nein eiginleg mút-
raæli gegn því, sem í írumvarpinu er, því þaf er reyndar
sama af efni til, einsog menn komu sér hér einusinni
saman um, en þú get eg ekki leidt hjá mér af geta þess,
af hér er nokkuf fallif úr, sem eg vildi úska af hefði
stafif í lagafrumvarpinu, og þafe er grein, sem skipa&i
fyrir hvernig af> skyldi fara, ef af> einhvern tíma kynni
af> koma upp efi um, hvaf> væri sérstakt mál og hvaf
sameiginlegt. Af> vísu er þaf> öldúngis satt, af> hif) sér-
staklega virfist vera svo fast einskorfaf í frumvarpinu,
af þar geti varla risif efi um, en þaf er eigi af sífur
ekki gott af ábyrgjast úkominn tíma, og því heffi mér
þúkt betra, af hér heffi verif sett föst regla.
Sama er af segja um afra grein, sem stúf áfur, en
hér er einnig felld úr, af málefni íslands skyldu verfa
lögf undir ráfgjafa, sem heffi ábyrgf fyrir ríkisþínginu.
Eg hefi hugsaf mér, af mönnum hafi þúkt þetta vera sjálfsagt,
en eg er ekki viss um, af þetta sé ljúst fyrir öllum þeim,