Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 146
14ö
Um prestakosníngar.
vér líka erum sannt'ærbir um, aö yfirvöldin jafnan veiti
branÖin meb mikilli samvizkusemi, og geti óskum sóknar-
manna hæíilegan gaum, þegar svo stendur á, ab þeir
kröptulega bibja um einhvern einn af sækendunum, en meb
því er þó enganveginn sagt, ab hin núverandi abferb se
hin bezta, sem fengizt gæti. Og sé svo, sem vér hyggjum,
ab slík hluttekníng safnabanna í kosníngu prestsins mundi
efla og glæba gubræknislíf og andlegan áhuga alþýbu
vorrar, þá er sú ástæba ein sér meira en nóg til þess,
ab óska breytíngar á því sem nú er, því dobi og deyfb
og áhugaleysi í trúarefnum er vissulega sorglega al-
mennt hjá oss nú á tímum. Og sé hin umrædda hlut-
tekníng í presta kosníngum náttúrlegur réttur, og meira
ab segja lagaréttur sóknarmanna, sem ófrjálsleg stjórnar-
abferb umlibinna alda smásaman hefir dregib úr höndum
þeim, þá verbur því varla neitab, ab æskilegt sé ab ná
aptur þessum glataba og gleymda retti. Og ef nokkur
vildi mótmæla þessu meb því, ab sóknarmenn og prestar
hafi ábur farib illa meb þessi afskipti alþýbu og áhrif á
veitínguna, þá skulum vér ekki neita því, ab svo hafi
verib, því þegar í Rípa-greinum kvartar konúngur yfir
því, ab sá sé optast kosinn, sem hati flesta ættíngja eba
vini í sókninni, 4n tillits til hæfilegleika hans; en kon-
úngur dró þó ekki þaraf þá ályktun, ab fyrst opt hefbi
verib farib rángt meb þessa lagagrein, þá skyldi hún
numin úr gildi; þvert á móti stabfesti hann ákvörb-
unina af nýju, og tók nákvæmar til, en gjört var í or-
dínanzíunni, hvernig til skyldi haga, svo spornab yrbi vib
afbrigbunum. þab liggur eirinig í ebli alls frelsis, hvers
kyns sem er, ab þab má haga því illa, en þab væri þó
barnalegt, eba jafnvel verra en svo, ab vilja hafna
öllu frelsi af þeirri ástæbu. Og þó menn hvorki húngri