Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 72
72
Um stjómarmálið.
kostum þab vili samþykkja tjárhags-a&skilnabinn vib Dan-
mörku, því enginn getur neydt fulltrúaþíng vort til ab
taka á múti Ijárhagsrábum, heldur en stjúrnarrábum, meb
þeim kjörum, sem enginn getur kallab annab en afar-
kosti, og sem eru bobin meb yfirskyni frelsis og sjálfs-
forræbis, er geta ginnt einfalda frelsisvini, sem líta á
yfirborbib eitt, og þab sem ab þeim snýr, en ekki gætna
menn, sem ab vísu unna frelsi og sjálfsforræbi, en þú- því
ab eins, ab þab standi á fústum fútum og velti ekki um
sjálft sig, og vilja heldur eiga lengur í stríbinu, þar sem
sigurinn er viss, ef menn eru ekki of veibibrábir. — I
þessu efni getum vér borib fyrir oss álit dúmsmálaráb-
gjafans sjálfs, sem einusinni var, Dr. Casse, þar sem hann
segir í bréfi til fjármálarábgjafans um þessi mál, 27.
Aprii 1863:
, þó að fjárhagsmálið sé mjög nátengt hinu íslenzka stjórnar-
skipunarmáli, þá heflr dómsmálastjórnin álitið réttast, áður en
samið sé í'rumvarp til stjórnarskipunarlaga handa Islandi, að
heyra álit alþíngis um fjárhagsmálið, með því það mál ein-
úngis getur komið til umræðu á ríkisþínginu”*.
þab liggur nærri, ab ímynda sér, ab dúmsmálaráb-
gjatinn bafi um þær mundir hugsab sér, ab koma fyrst
fram meb stjúrnarskrá um Islands sérstöku mál, líkt eins
og vér túkum fram í þættinum ttm stjúrnarmálib í ritum
þessum í fyrra, og gæti verib ab sá vegurinn Iiefbi ekki
orbib úgreibari, svo ab menn hefbi lcomizt fyrir þann
krúk, sem síban hefir orbib á leibinni fyrir þá sök, ab
stjúrnin túk fyrir sig ab semja jafnframt lagagreinir um
sambandib vib Danmörk og um almennu málin.
■) Tíðindi um stjórnarmálefni Islands II, 133 í athugagreininni. —
Tíðindi frá alþíngi Islendínga 1867. I, Viðb. A., bls. 8. í at-
hugagreininni; sbr. Ný Félagsr. XXVI, 8. 338.