Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 139
Um prestakosníngar.
139
seint eð^ aldrei í embætti, þar sem aptur á máti margur,
sem minna væri í varib, kynni ab komast flj«5tt og vel
fram, annabhvort blátt áfram af tilviljun, eba af því, ab
hann hefbi vini og kunníngja sbr til mebmæla, fremur en
hinn, sem verbugri væri. Yfirhöfub er einum manni eba
einu yfirvaldi hægra ab koma jöfnufci á, og sjá um, ab
enginn verbi út undan, sem duglegur er, heldur en svo
mörgum söfnubum, sem hver kýs í sinu lagi, útaf fyrir
sig, og eptir sínum ge&þútta.
4) Sóknarmenn mundu opt og einatt, þegar þeir
þekkti ekki sækendurna af öferu en búnarbréfum og meb-
mælabréfum þeirra, í mesta vanda staddir, hvern þeir skyldi
kjúsa, einkum ef mennirnir væri þeim úkunnir og í fjarska.
þegar svo stæöi á, þyrfti þá súknarmenn ekki ab láta neinar
úskir í ljúsi um veitínguna' (sbr. § 5 í frumvarpinu hér á eptir
og athugasemdirnar vib þessa grein); hinsvegar má optast
gjör'a rá& fyrir því, ab rábgjafinn eba þab yfirvald, sem
veitíngin heyrir undir, ætti hægra meb a& dæma um
sækendurna af skjölum þeirra og vottoröurn prúfastanna,
þar sem yfirvöldin eru vanari slíku starfi, og hafa betra
færi á, ab þekkja mennina bæöi af stílsmáta þeirra og
mörgu ö&ru.
þessi fjögur atri&i — og án efa væri hægt a& telja
fleiri — sýna, aö miklir annmarkar eru á því, a& gefa
söfnu&unum útakmarkaö vald til a& velja sjálfir presta
sína, a& minnsta kosti eptir því, sem á stendur hjá oss; því
í ö&rum löndum, t. d. í Bandafylkjunum, í Vesturheimi,
og a& nokkru leyti í Skotlandi, sjá söfnu&irnir sér fyrir
kirkjum og prestum alveg uppá sitt eigiö eindæmi og á
eigin kostna&, án þess a& nokkurt yfirvald, æ&ra e&a lægra,
hafi nokkur afskipti þar af, og hvergi er, ef til vill, meira
fjör og afl í kristindúmi og öllu andlegu lífi manna, en