Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 64
04
Um stjúrnarmálið.
þetta mál, afe hér er ekki aí> ræíia ura kúgunarlög,
heldur um nýja lögmálstegund, sem er aí> myndast
í sumum greinum í Danmörku, og sem vér getum
kallab yfirlýsíngarlög, en þa£> eru þesskonar lög, sem
gilda a& svo miklu leyti, eba svo framarlega, sem
hlutaheigendur eru samþykkir í afe láta þau gilda fyrir
sig, ef>a þángafitil þeir koma sér saman um af> hafa þau
öfruvísi: þau gilda fyrst og fremst fyrir Ðani, og þar-
næst gilda þau fyrir Islendínga ef þeir í engu mátmæla
þeim, heldur samþykkja þau annafhvort þegjandi efia mef>
ljdsum orfum, ef>a byggja á þeim mdtmælalaust, einsog
öfirum gildum lögum; en þau gilda ekki nema sem kúg-
unarlög, fremur en Islendíngar vilja, ef þeir mátmæla
þeim bæfii af> formi og efni, og þau gilda ekki fremur
en Islendíngar vilja, ef þeir neyta sinna almennu réttinda
og réttinda alþíngis til af> fá þvf breytt, sem ekki getur
samrýmzt Islands sérstöku landsréttindum ef>a þess sanna
gagni. þó vér ekki efumst um, af) þafe sé vakandi hugsun
hjá allflestum löndum vorum, af> halda fast vih réttindi
lands vors og þjófiar í alla stafi, og af> þeim sé þat>
ljóst, af> annafihvort sé at> tala nú, ef>a þegja síban,
af> minnsta kosti um sinn, þá viljum vér samt rifja upp
helztu atribin, sem vér byggjum á réttindakröfu vora, af
því vér vitum, af> mótstöfiumenn vorir æskja helzt af>
þau gleymist, og þeir af vorum eigin mönnum eru helzt
of margir, — og þaf> ekki sízt þeir, sem mega sér mest, —
sem eru vanir aí> þagna þá helzt, þegar þeir ,ætti helzt af>
tala, og sumir vilja þagga nifiur öldúngis nautsvnleg mót-
mæli, til þess af> missa ekki værtirnar, og til þess af>
seta þeirra utanum kjötkatla stjórnarinnar lífci ekki ónáfcir.
— Látum oss vona, af> þeir verfii ekki margir nú af> þessu
sinni, sem slíkt megi segja um.