Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 80
80
Um stjórnarmálið.
og óráf), af> neita osa um þegnrétt vorn og uni fjár-
kröfur þær á hendur ríkissjóÖinim, sem vér getum sannaf)
meb rökum aö vér eigum, ef vér skulum óræntir vera.
þegar vér erum nú komnir nibur á því, ab lög þessi
sé í rauninni ekki annab en yfirlýsíng ríkisþíngsins sein
nú er, um, hvernig þaí) vill hafa sambandiÖ lagab milli
Islands og Danmerkur, og ab þó þessi yfirlýsíng hafi stab-
festíng konúngs vors, þá sé hún ekki ætlub til ab kúga
oss, heldur til ab koma stjórnarmálinu áfram, me& því
a<5 fá greinilegar setníngar frá bábum hlutabeigendum, sem
smásaman verbi lagabar í hendi: þá kemur til vorra kasta,
af) lýsa vilja vorum, og segja skýrt og skorinort til þeirra
galla, sem eru á lögum þessum, og hverju breyta þurfi.
því einsog þab er víst, aö lög þessi gilda a& svo miklu
leyti sem vér ekki mótmælum þeim, eins er þaö víst, a&
þau gilda ekki, og geta aldrei or&i& löglega gild í þeim
atri&um, sem vér ekki gefum samþykki til. Svo vér getum
gjört oss Ijósa grein fyrir þessu atri&i málsins, skulum vér
sko&a hverja grein fyrir sig, og bera hana saman vi& hin
fyrri frumvörp, og vi& þær heimtur, sem skyldavor er a&
halda fram fyrir land vort og þjó&, fyrir lands-
röttindi vor og þjó&réttindi, þeim til varnar.
Fyrsta greinin er a& vísu or&u& eins ogalþíng or&a&i
hana 1867, en ekki er þa& rétt hermt, a& alþíng hafi
1(óska& eptir”, a& hún væri í þessu formi; þa& hefir ein-
úngis haldi&, a& þa& væri ska&laust, a& or&agreinina þann-
ig, í sambandi vi& a&rar greinir í frumvarpi þíngsins
1867, og í varafrumvarpi þess 1869. Greinin er komin
svo fram, a& í frumvarpi stjórnarinnar til alþíngis 1867
var svo or&a&: ((ísland er óa&skiljanlegur hluti Danmerkur
ríkis”. þegar menn nú vita, a& ((Danmerkur ríki” þý&ir
sama og ((konúngsríki& Danmörk” me& Færeyjum, þá er