Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 94
94
Um stjórnarmálið.
dómsvaldi í íslenzkum máium, nema þartil kæmi samþykki
ríkisþíngsins. Nutzhorn, sem þá var rá&gj'afi kontíngs,
gjörbi ekki mikií) tír þessu atribi, og sleppti því þessvegna
tír astöbufrumvarpinu’’ 1869, en tók þaí> í brábabiro&a-
greinirnar, eins og fyr hafbi verií), og sama gjörbi alþíng
1869 í varafrumvarpi sínu. En þegar Lehmann tók
málib upp á ný, og bar upp frumvarp sitt á landsþínginu
(2. Februar 1870), þá tók hann þab aptur upp, og setti
þai) inn í frumvarpib1, og þaban hefir hinn ntíverandi
rábgjafi kontíngs, Krieger, tekii) þai), og ríkisþíngib. —
Yér höfum opt tekib þab fram, og sömuleibis hefir þab
verib sýnt á alþíngi, ab hæstiréttur hefir eintíngis eptir
leyfi og venju haft dómsvald á Islandi, en aldrei fengib
þab meb neinum Iögum. Af því ab ísland er lögdæmi
ser, og heyrir ekki undir lögdæmi Danmerkur, þá á þab
einnig ab hafa dómsvald sér, og ríkisþíngib á þar ekkert
skylt vib, því einsog ísland þiggur ekki dómsvald í sínum
málum af því, eins er ekki réttur þess skertur í neinu, þó
hæstiréttur dæmi ekki í íslenzkum málum, og þó hann
dæmdi í íslenzkum málum fyrst um sinn, og hætti því
síban, þá gæti þetta farib eptir tíma og tækifæri, og þyrfti
engra laga vib ntí heldur en fyrri, svo sem aubsætt er á
því, ab engum marini yrbi gjört neitt fyrir þab, þó hann
skyti ekki máli sínu til hæstaréttar, heldur yndi vib þab,
sem innlendur dómstóll dæmdi, eba þó yfirvöldin léti vera
ab skjóta málum til hæstaréttar. Hæstiréttur héldi alveg
óbreyttum lögum sínum þarfyrir, og þetta sýnir Ijósast,
hversu þýbíngarlítil grein þessi er í verunni, nema til ab
bera sýnileg merki um yfirvald yfir oss. þó menn vildi
skjóta sér undir þá grein í Jónsbók, ab konúngur sé æbsti
>) Ný Félagsr. XXVII, 69.