Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 46
46
Um stjórnarmálið.
inu, af því honum þyki hiS fasta tillag, sem þar er stúngih
uppá, of lítih, þá verí) eg, af því eg ætla sömuleibis aí)
greiba atkvæbi mitt múti frumvarpinu, aö geta þess, til
þess okkar atkvæbagreibslu verfei ekki slegib saman, afc
ástæfcan fyrir minni atkvæfcagreifcslu er sú, afc eg hefi ekki
getaí) sannfærzt um, afc) þafc sé rétt, hvorki vegna sjálfra
vor efca Íslendínga, afc vér skulum greifca svo hátt fast
tillag til Islands úr hinum danska ríkissjúbi; mér er enda
til efs, ab þab sé rétt, afc vér greifcum nokkurt slíkt fast
tillag. þar á múti skyldi eg vera mjög fús á, afc láta afc
úskum Islendínga um meira sjálfsforræfci Eg fæ ekki
/
heldur séfc, afc þafc sé naufcsynlegt efca rétt, eptir því sem
fram hefir farifc í málinu á alþíngi, afc gefa út neitt slíkt
lagabofc nú sem stendur. En eg ætla ekki afc leifca meiri
ástæfcur afc þessari atkvæfcagreifcslu minni, eptir þeirri
stefnu, sem málifc hefir nú fengifc, og eptir því sem því
nú er komifc, og afc tefja mefc því tíma fyrir hinu virfcu-
lega þíngi.
Sífcan var gengifc til atkvæfca. Var breytíngar-at-
kvæfcifc fyrst samþykkt mefc 67 atkvæfcum múti 1; þar
næst var frumvarpifc allt borifc undir atkvæfci, og sam-
þykkt mefc 63 atkvæfcum múti 9.* 2
') Vér sjáum, að hér ber enn að sama brunni, að þíngmaður þessi
vill skoða sig sem haldandi lyklinum bæði að frelsi og fé oss
til handa, einsog vér ættum ekki rétt á neinu, nema því sem
ríkisþíngið veitti oss. Enginn danskur þíngmaður vill játa,
að ríkisþíngið eigi engan rétt á að neita oss um sjálfs-
forræði, og engan rétt á að neita oss um það fé, sem ísland
á í ríkissjóði, og árlega heflr verið viðurkennt með fjárveit-
íngum bæði fyr og síðar.
2) Oss þykir óþarfl að taka frumvarpið upp aptur, sem var sam-
þykkt óbreytt, eins og þafc er hér að framan, með þelrri einu
orðabreytíng við 3. gr. 1. lið, sem getið er.