Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 153
Klukkuljóð.
153
Hariuateikn svört og heillir blíöar
Hyljast því enn í skauti tíöar,
Mó&urást þaö vi& grandi geymir,
Á gullnum morgni lífs þafe dreymir,
Árin lí&a mef) leipturhrab.
Frá meynni sviptist sveinninn knái,
Um svæbi lífsins hróbrarfús
Eygrar, og heim frá erils stjái
Okunnur snýr í fö&urhús.
Og vitrun lík frá uppheims innum,
I æskublóma rjófe og skær,
Mefe blí&ri si&semd, blygfe á kinnum,
Björt stendur meyjan honum nær;
Algleymis löngun lund hans grípur,
Á leifeir huldar einn hann snýr,
Tárdögg af augum ástheit drýpur,
Ysmikinn vinaglaum hann flýr.
Ro&nandi’ hann fylgir fljó&i stundum,
Fagnar þá mætast bæ&i og sjást,
Hin vænstu blóm á vallargrundum
Hann velur handa sinni ást.
0 vi&kvæm löngun, vonin sæta,
Vordraumur ástar, gullöld lífs,
þá opnir himnar augun kæta,
Alsæludagar manns og vífs!
0, mætti æsku ástin væna
Um eilíffe bera laufife græna!
!'T
Sjá, hve pípur brúnar bála,
Bregfe og ni&rí þessum staf,
Glers ef ber hann himnu hála,
Hentar senn a& steypum af,