Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 83
Um stjórnarmálið.
83
minnst tír hinum síbara; en þegar vér megum btíast vib
því, þá er oss naubugur einn kostur, afc draga fram síbara
hlutann eptir megni; þab er skylda vor vifc oss sjálfa, og
vifc land vort og þjtífc, því annars Iendum ver í sama
ástandi, efca enn verra, en verifc hefir um nokkur hundrufc
ár afc undanförnu, þángafc til vér fengum alþíng afc nýju.
þafc er tíumflýjanlegt, og þafc enda hvort sem vér værum
í sambandi vifc Dani efca afcra, afc vér verfcum afc vera
vakandi og gæta sjálfir vors eigin hags og réttinda vorra,
og vér megum ekki sofna á þeim verfci, í því trausti
afc nokkur annar, hvorki kontíngur, né stjtírnin, né
Danir, né nokkur önnur þjtífc gjöri þafc. Grein þessi í
lögunum getur bent oss á þenna lærdtím, og ætti afc gjöra
þafc, því htín hefir í sér falifc báfcar þær stefnur, sem leifca
annafchvort til falls efca uppreisnar fyrir oss, annafchvort
til þess, afc lafca oss smásaman í þá stefnu sem leifcir til
innlimunar, efca til hinnar stefnunnar, sem gjörir lands-
réttindi vor afc sannleika, og leifcir þjtífc vora til frelsis
og bltímgunar. Hverjnm Islendíngi mun vera þafc jjtíst,
hvafc af þessu tvennu skuli kjtísa, og afc þafc sé sýnu
betra, afc leggja sitt fraro af alefli, til afc ná framför og
frelsi, en afc taka á sig værfcir til svefns og eyfcileggíngar.
þafc mun ntí þegar lýsa sér í frumvörpum stjtírnarinnar
til alþfngis í sumar er kemur, hverja stefnuna htín hugsar
sér afc Ieifca oss í, og vér höfum enga ástæfcu til afc títtast,
afc alþíng láti landsréttindi vor verfca fyrir borfc borin,
afc því Ieyti sem þafc getur afc gjört, og satt afc segja
getur þafc allt hvafc þörf er á í þessu efni, ef þafc skortir
ekki áhuga og samheldi.
I annari grein eru tveir lifcir, annar sá, sem segir
afc ísland taki ekki þátt í löggjöfinni um hin almennu
málefni ríkisins, mefcan þafc hafi ekki fulltrtía á ríkisþínginu,
6*