Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 5
Um stjúrnarmálið.
5
verður aðeins ákveðiö með lögum, sem bæði hið almenna
löggjafarvaltl ríkisins og hib sérstaklega löggjafarvald Is-
lands samþykkir. — 3. gr. Hin sérstaklegu málefni Islands
eru þessi: l.Dómsmál1; þó verbur engin breytíng gjörfe á
stöðu hæstaréttar sem æbsta dóms í ísienzkum málum, án
þess ab hife almenna löggjalarvald ríkisins taki þátt í
því; 2. Lögreglumáiefni; 3. Kirkju- og kennslumálefni;
4. Lækna- og heilbrigbismálefni; 5. Sveita- og fátækramálefni;
6. Vegir og póstgaungur á Islandi; 7. Landbúnabur, fiski-
veiðar, verzlun, siglíngar og abrir atvinnuvegir; 8. Skatta-
mál beinlínis og óbeinlínis; 9. þjóðeignir, opinberar stofnanir
og sjóbir. — 4. gr. Öll gjöld til alþíngis og landstjórnar,
er snertir þau málefni, sem nefnd voru í næstu grein á
undan, og þar á me&al eptirlaun þan, sem nú eru goldin
eba eptirleibis verba veitt íslenzkum embættismönnnm, er
hafa fengib lausn fra embætti, eí>a ekkjum þeirra eba
börnum, skulu talin sérstakleg gjöld Islands. (
5. gr. Til hinna sérstaklegu gjalda Islands skal
á ári hverju goldib úr ríkissjóímum 30,000 rd. tillag og í
10 ár 20,000 rd. aukatillag, sem á þeim 20 árum, sem
þá fara í hönd, verbur fært nifcur um 1000 rd. á ári,
þannig ab þab sé alveg fallib nibur ab 30 árum libnum.
Auk afrakstursins af þjóbeignum Islands og opinber-
um sjóbum, og af beinlínis og óbeinlínis skattgjöldum,
sem nú eru heimt saman eba eptirleibis verba innleidd á
íslandi, skal talib meb hinum sérstaklegu tekjum Islands
þab endurgjald, vextir af láni og borgun uppí lán, eba
því um líkt, sem hvílir á íslenzkum sveitarfélögum, stofn-
unum, embættum eba gjaldþegnum, ríkissjóbnum til handa.
Öll skuldaskipti, sem veriö hafa híngab til milli ríkis-
sjóbsins og Islands, eru hérmeb alveg á enda kljáb. —
6. gr. Gjöldin til hinnar æbstu stjórnar hinna íslenzku
málefna í Kaupmannahöfn, og sömuleibis til póstferba
milli Danmerkur og Islands, skulu greidd úr ríkissjóbnum.
— Ef nokkurt gjald verbur lagt á þessar póstferbir til hins
sérstaklega sjóbs íslands, verbur jafnmikib dregib af árs-
tillagi því, sem ákvebib er handa Islandi í 5. grein. —
tlRetspleien” (dómgæzla og dómsmál, f>jóðólf. 23, 2). I stað
þessa orðs var sett á ríkisþínginu þannig: llin borgaralegu
lög, hegníngarlögin og dómgæzlan, er hér að lýtur” (Den
borgerlige fíeí, Strafferetten og den hertil hörende Retspleie).