Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 96
96
Um stjórnarmálUV
gaungum á íslandi. — í 8. tölulif) er sleppt tollmálum,
sem alþíng 1869 bætti inní varafrumvarp sitt, og er þó
ekki geti& um, ab þa& s& vegna þess, a& tollmál sé inni-
falin í óbeinlínis skattamálum; eins er sleppt úr málunum
um fjárútlát, sem minni hlutinn áalþíngil869 vildi bæta
inní. — Hitt er þó jafnvel merkilegast, a& nú er sleppt
a& heimta af oss nafnbótaskattinn inn í ríkissjób, sem
ríkisþíngib lagfci svo ríkt á um, og stjórnin stakk uppá
í frumvarpi sínu til alþíngis 1869 (5. gr.) og alþíng
samþykkti (varafrumv. 7. gr.). Nú er hann ekki nefndur
á nafn, hvorki í frumvarpinu né á þíngunum, Og hann
er talinn meb tekjum landsins ári& sem kemur f áætlun
þeirri, sem dómsmálará&gjafinn hefir auglýst nýlega, og
metinn á 250 rd. — í 9. töluli& er fellt úr, a& umrá&in
yfir árgjaldinu frá Danmörk sé sérstaklegt mál, sem alþíng
haföi stúngiö uppá 1867 og 1869; þetta er í alla sta&i
mjög ískyggilegt, því ef þa& hef&i veriö nokkurt efni, sem
ríkisþíngiö hef&i haft ástæ&u til a& afsala sér umráö yfir,
þá hef&i þa& veri& þetta árgjald, en nú er svo útlits, sem
þaö se selt á stjórnarinnar vald og undir hennar umráö.
þetta efni mun a& líkindum koma í Ijós í frumvörpunum
til alþíngis í sumar, og a& minnsta kosti mun alþíng reyna
aö fá skýríng um þa&, svo þa& viti hvaö stjórnin ætlast
fyrir í því efni.
I fjór&u greininni er sagt svo fyrir, a& þaö skuli
vera sérstakleg gjöld íslands, sem gángi til alþíngis og til
landstjórnar þeirra mála, sem á&ur voru talin, og sömu-
lei&is öll eptirlaun, sem nú eru e&a veitt ver&a handa
íslenzkum embættismönnum, ekkjum þeirra e&a börnum.
þetta sama heíir a& a&alefninu til veriö í öllum frumvörpum
stjórnarinnar sí&an 1865, og alþíng hefir ekki mælt í móti
því. En þar vi& er a&gætanda, a& í frumvörpum alþíngis