Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 76
76
Um stjórnarmálid.
þat) fyrir oss, heldur en at> fá þann, sem getur haft lag á
a& færa málit) me& lagi áfram í þá stefnu, sem oss Is-
lendíngum er ge&felldust. Islendíngum er ekki vorkunn aö
kjósa ser þá til alþíngismanna, sem iiafa vit á a& velja
þjó&lega stefnn, og fylgja henni fram me& sóma og dugn-
a&i, og alþíngismönnum er ekki vorkunn, ef þá vantar
ekki styrk þjó&arinnar, a& sannfæra stjórnina um réttindi
lands vors, og a& þa& liggi næst, a& fá þessi rettindi vi&-
urkennd a& fullu, og í heibri haldin, ef menn eigi aö
geta byggt velferb og framför landsins á föstum og gób-
um grundvelli, og haldið gó&u samlyndi milli landanna. —
Vér ver&um a& treysta því, a& alþíngismenn haíi ekki
iakari vilja, og ekki minni rá&deild og samheldi en híng-
a&til, þegar þarf a& taká lög þessi til me&fer&ar og snúa
dálítib vi& á þeitn hettunni smásaman, svo þau geti
lagast eptir því sem oss hagar bezt. f>a& ver&ur nú a&
vera eitt al' vorum hel/tu ætlunarverkum fyrst um sinn.
Vér gátum þess fyr, a& lög þessi gæti ekki veriö
kúgunarlög, þab er a& hvorki konúngi vorum, né stjórn
hans, ué ríkisþínginu gæti dottib í hug, a& leggjast á eitt
til a& ney&a lög þessi uppá oss, hvort sem vér vildum
samþykkja þau e&a ekki. Konúngur heíir lýst því áfeur,
a& hann vildi vera frjáls konúngur yfir frjálsum þegn-
um, og þa& væri hann ekki, ef hann setti nafn sitt undir
kúgunarlög handa sumum af þegnurn sínum; hann hefir
lofafe oss sérílagi, a& sýna oss sömu velvild og sama
réttlæti eins og ö&rum þegnum stnum, og þa& gjör&i
hann ekki, ef hann leg&ist á eitt me& nokkrunt hluta þegna
sinna til afe misbjófea réttindum hinna og kúga þá. Hann
hefir einkanlega vi&víkjandi þessu máli látife konúngsfull-
trúann bofea oss þafe á alþíngi 1867, og taka þafe fram
optar en einusinni, a& hann vili ekki e&a ætli ekki a&