Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 85
Um stjómarmállð.
85
hiskup í andlegum. þetta verbur sannafc me& ótal dæmum
framan eptir öllum öldum. A sí&ari tímum voru lög-
mennirnir gæzlumenn um þa&, hver lög skyldi birta á
alþíngi, e&a hver gild skyldi vera, síban var þaö lands-
yfirrétturinn, og þar á eptir kansellíib um stutta stund,
þar til konúngur skipa&i a5 birta öll þau lög, sem ætti aí>
gilda á Islandi, bæ&i á Islenzku og Dönsku, og hinn
danski hæstiréttur hefir dæmt þá birtíng ógilda, sem ekki
færi fram á Islenzku. En einkanlega er þa& úrskur&ur
konúngs 10. Novbr. 1843, sem veitir alþíngi skýlausan
rétt í þessu efni,1 þar sem svo er skipa& fyrir:
„Vér (konúngur) viljum, að fulltrúi vor á alþíngi Islendínga
skuli bera sig saman við stjórnarráðin, og síðan, í hvert sinn sem
alþíng kemur saman, leggja fyrir þíngið þær af hinum nýjustu
almennu tilskipunum handa Danmörku, sem ekki heflr verið
skipað að leggja fyrir lagafrumvarp um, en kynni þó að vera
hagkvæmt að lögleiða á Islandi, og skal konúngsfulltrúi skora
á þíngið, að segja álit sitt, bæði um það, hvort lagaboð þessi
eigi einnig að ná til Islands, eða ekki, og um þær breyt-
íngar, sem kynni þykja henta þegar þau væri leidd þarílög.”
Eptir þessum konúngs-úrskur&i hefir þa& veri& venj'a á
hverju alþíngi, a& stjúrnin hefir lagt fyrir þíngi& öll hin
almennu lög, til a& gefa því kost á a& segja til, hvort
þa& vildi hafa nokkur af lögum þessum gild á íslandi,
anna&hvort breytt e&a úbreytt, og margsinnis opt hefir
ymsu í þessum almennu lögum veri& breytt eptir uppá-
stúngum alþíngis, á&ur en þau hafa veri& í lög leidd á
fslandi. Á alþíngi 1857 var sú almenn yfirlýsíng sam-
þykkt a& áheyranda konúngsfulltrúa, a& þíngi& álíti birtíng
lagabo&a ekki vera skuldbindandi, nema þau sé lög& fyrir
x) Konúngs-úrskurður þessi er í bréfl kansellíisins tíl bins þáver-
anda konúngsfulltrúa Bardenfleths. Lagasafn Islands XII, 667—
668.