Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 120
120
Um stjórnarmilið.
ráíigjafi vili ekki hafa þá ábyrgö, ab hafa þessi ráb á
hendi, sem honum eru nú veitt, og fari afe reyna til ab
koma öllu undir ríkisþíngií) aptur, sér til tryggíngar og
til ab leysa sig úr vanda ? — Hver veit, hvernig þessi eba
síbari rábgjafar taka undir þau mútmæli, kröfur og uppá-
stúngur til breytínga á stjúrnarfyrirkomulagi íslands, sem
vér ætlum sjálfsagt ab komi fram, og hljúti aö koma
fram aptur og aptur, meban mál þetta er ekki unnib,
eba Islendíngar eru ekki daubir úr öllum æöum ? — þetta
getur enginn sagt, úbar en líbur, og á meban þab getur
vofab yfir, ab stjúrnarmálum vorum verbi aptur, þegar
minnst varir, hleypt inn á ríkisþíng á ný, og vér höfum
enga tryggíng í þeirri grein, eba reyndar í neinu, þá er
ekki ab hugsa til ab vér getum haldib kyrru fyrir.
þessi hin nýju „lög” eru ekki einúngis eptirtektar
verb í því, sem í þeim stendur, heldur og einnig í yms-
um atribum, sem þau sleppa, en ábur hefir verib í rábi
ab taka fram. Vér skulum geta um nokkur af þessum
atribum sérílagi.
Um rábgjafa og rábgjafa ábyrgb er tekib
fram í frumvörpum síban í stjúrnar-frumvarpinu til alþíngis
1867, en á ymsan hátt, einsog 'gefur ab skilja, því al-
þíng hefir verib fast á því, eins og þjúbfundurinn, ab
vilja hafa landstjúrn á Islandi og erindsreka hjá konúngi,
meb ábyrgb fyrir alþíngi. jþetta var eitt af abal-
atribunum, sem gjörbi, ab stjúrnin vildi ekki gánga ab
frumvarpi alþíngis 1867, en alþíng hefir eigi ab síbur
haldib því fast. þab er og aubsætt, ab ekkert fulltrúa-
þíng á Islandi getur látib hrinda sér frá þessu atribi,