Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 42
42
Um stjórnarmálið.
hinn minnsti ávæníngur um, a& tillagib skuli hætta viö
tækifæri, þá álít eg, aö slík ákvöröun megi ekki veröa
tortryggí) e&a dregin í efa *. Eg held þvert á rnóti, aö þaö
sem hér veröur viÖ tekiö sé óhult, já lángtum óhultara en
ákvaröanir í mörgum friöarsamníngum, sem samdir eru,
einsog vér vitum, uppá „eilífar tíöir”.
Dómsmálará&gjafinn tala&i fyrst um breytíng á
or&inu ((dómsmál’’, sem sumum þótti of þraungt í merkíng
sinni, og kva& hann hægt mundi a& breyta því, og or&a í
sta&inn á þessa lei&: I(hin borgaralegu lög, hegníngarlögin
og dómgæzlan, er hér a& lýtur”, vi&líka og or&a& er í
grundvallarlaga-ákvör&un 29. August 1855, þegar málum
Danmerkur var skipt í alríkismál og sérstakleg mál kon-
úngsríkisins. En anna'rs er (segir hann) or&i& dómsmál
(Retspleie) einmitt þý&íngarfullt og einkennilegt, því þa&
sýnir, a& hér er ekki tala& um sérhver mál, heldur ein-
úngis um þau mál, sem dómsvaldi& á að annast. — En
a& því er snertir máli& allt í heild sinni, þá get eg ekki
annað en kunnað hinum háttvirtu þíngmönnum þakkir,
sem á ymsan hátt hafa studt þá sko&un, sem er á botn-
inum undir, og sem vakti fyrir stjórninni, þegar hún tók
upp þetta íslenzka stjórnar-mál a& nýju, eptir a& búi& var
aí leggja þa& til hvíldar a& kalla mátti, samkvæmt uppá-
stúngu hins fyrveranda stjórnarrá&s; þar með hafa og
þíngmenn sýnt, a& þeim hefir líka& vel, a& stjórnin hefir
*j fiað lítur svo út, sem þíngmaðurinn hafl ekki tekið eptir, að
fjöldi danskra þíngmanna heflr tekið það brýnt fram, að það
sem sé veitt með lögum (þegar það er í tillags formi), það geti
orðið tekið aptur með lögum. Bendíng til þess, að svo mundi
fara, heflr beint staðið í hinum fyrri stjórnarfrumvörpum (t. d.
1869 § 8). f>ó þetta atriði sé nú tekið úr, þá er þar i engin
meiri trygging, nema innstæða sé borguð út.