Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 108
108
Um stjórnarmálið.
Skagafirfei, sem þeir höf&u haft áhur af H<51a st<51, en var
svipt frá þeim þegar st<51sg<5zin voru seld, og er þab nú
árlega goldib. Vœri þessi reikníngskrafa talin hérumbil
á þá leib, sem hér er sagt, yrði hún ein miklu meiri en
30,000 rd., og sýnir þab, hver naubsyn oss er á, ab al-
þíng mótmæli sérílagi reikníngum stjúrnarinnar og hennar
sinna í þessari grein, svo Island missi ab minnsta kosti
ekki rétt sinn, heldur haldi honum úskertum, hvort sem
réttur þessi fæst viburkenndur eba eigi nú ab sinni. Vér
höfum því meiri ástæbu til þess, þegar ekki er gengib ab
sanngjörnum kostuin, sem bobnir hafa verib af vorri
hendi. — þá er hib þribja atribi í kröfum vorum, sem
helzt hefir verib mdtmælt, sem er fjárbút fyrir verzlunina.
þessi krafa er svo lángt frá ab vera úrelt, eba úsann-
gjörn, ab hún er beinlínis byggb á því, sem stjúrnin hefir
sjálf reiknað meb tekjum Islands á hverju ári, og reiknar
enn í dag. Hvort sem þab er talib undir nafninu „tekjur
af verzlun Islands”, eba i(gjald af Islands förum”, eba
(lhafnagjald á íslandi”, eba ((eptirgjald eptir verzlun á Is-
landi”, eða „ágúbi af verzlun á fslandi”, þá er þetta öld-
úngis hib sama; þab eru tekjur, sem íslandi hafa verib
ávallt tileinkabar, af verzlun þess, og þab einkum á
seinustu tímum. í fjárhagslögum og áætlunum um fjárbag
íslands á hverju ári, nú um nokkur ár, hefir þab numib
hérumbil 11,000 rd. í tekjudálkinum ab mebaltali; ábur
en verzlanin var gefin laus, 1854, var tekjugrein þessi
hérumbil 4,000 rd. á ári; ábur fyrrum, meban verzlanin
var einokub, þá var eptirgjaldib til ríkissjúbsins frá 7,000
rd. kúrant til 20,000 rd. Specie á ári. Og fari mabur
eptir ágúba sjálfrar verzlunarinnar, eptir því sem stjúrnin
hefir reiknab, þá hefir hann verib talinn ab jafnabi
200,000 rd. á ári og stundum miklu meiri. þab er þá